2 C
Hornafjörður
8. maí 2024

Vorhátíð FAS

Þann 9. maí síðastliðinn opnaði Framhaldsskólinn í Austur- Skaftafellssýslu dyrnar fyrir Hornfirðingum og bauð til Vorhátíðar. Til sýnis á hátíðinni voru verkefni nemenda sem unnin voru á liðnu skólaári og var þeim raðað eftir áföngum inn í skólastofur. Gátu þá gestir gengið á milli stofa og virt fyrir sér afrakstur skólaársins í máli og myndum

Björgunarsveitarblaðið

Komið er út Eystrahorn í nafni Björgunarfélags Hornafjarðarog SlysavarnadeildarinnarFramtíðarinnar. Blaðið er gefið út í fjáröflunarskyni fyrir nýrri björgunarmiðstöð á Hornafirði og líka til að kynna okkar starf í þessum tveimur félögum.Bæði félögin eiga sér langa sögu en Slysavarnadeildin Framtíðin var stofnuð 7.febrúar 1954 og verður því 70 ára á næsta ári. Á 20 ára...

Hreiður valin á Berlinale Special

Stuttmyndin Hreiður eftir Hlyn Pálmason hefur verið valin í Berlinale Special hluta alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Berlín. Hreiður var sérvalin af Carlo Chatrian listrænum stjórnanda hátíðarinnar og verður heimsfrumsýnd á sérstakri sýningu ásamt stuttmyndinni Terminal Norte eftir Lucrecia Martel. Hreiður er saga af systkinum sem byggja saman trjákofa. Við fylgjumst með lífi þeirra og ferli í heilt ár í...

Það er notalegt að finna samhug fólksins

Í október sl. ritaði ég grein í Eystrahorn og útskýrði rekstrarvanda Hafnarsóknar sem stafar af skertum tekjum um 50% og svipað má segja um rekstrarumhverfi kirkjugarðanna. Í greininni var óskað eftir stuðningi og fjárframlögum almennings til að hægt væri að sinna allra nauðsynlegasta viðhaldi. Rétt og skylt er að gera sóknarbörnum og öðrum grein fyrir árangri eftir...

Barnaþing

Barnaþing Sveitarfélagsins Hornafjarðar, Grunnskóla Hornafjarðar og FAS í tengslum við Barnvænt samfélag sem haldið var 3. og 4. nóvember fór vel fram. Á Barnaþingi er leitast við að hlusta á raddir barnanna og þeim gefin sérstök leið til að hafa áhrif á eigið samfélag. Þar komu fram margar góðar hugmyndir og hugleiðingar um bæði hvað mætti bæta og hvað...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...