2 C
Hornafjörður
25. apríl 2024

Frá Tónskóla A-Skaft. – Dagur tónlistarskólanna

Laugardaginn 8. febrúar verður opið hús hjá Tónskóla A-Skaft í Sindrabæ. Þar munu allir nemendur skólans, einleikarar og hljómsveitir koma fram og spila fyrir gesti og gangandi. Einnig munum við bjóða upp á smá tónlistarkeppni þar sem foreldrar, nemendur og gestir geta keppt í visku sinni í tónlist. Um hádegisbilið mun...

Kæru Hornfirðingar

Á liðnum árum hefur skapast sú hefð að Karlakórinn Jökull hefur staðið fyrir glæsilegum jólatónleikum í Hafnarkirkju, þar sem hornfirskt tónlistarfólk hefur sameinað krafta sína og flutt sína tónlist og safnað peningum fyrir samfélagið. Hafa þessir tónleikar verið í huga margra upphafið að jólahaldinu. En nú eins og svo margt annað á þessu ágæta ári, eru...

Verðlaunaafhending sigurtillögu um Leiðarhöfða

Gestkvæmt var í Svavarssafni miðvikudaginn 6. apríl enda ærið tilefni til mannfagnaðar. Framundan var að afhjúpa vinningstillögu um Leiðarhöfða á Höfn, en Framkvæmdasjóður ferðamannastaða veitti Sveitarfélaginu Hornafirði veglegan styrk í mars 2021 til þess að halda hugmyndaleit fyrir framtíðarnýtingu höfðans. Tilgangurinn var að móta umgjörð um hugsanlega uppbyggingu, bæta aðstöðu og aðgengi til útivistar og auka útsýnis-...

Íslenskunám hjá Fræðslunetinu

Mikil aðsókn hefur verið á íslenskunámskeið Fræðslunetsins þessa önn sem aðrar. Fræðslunetið heldur íslenskunámskeið um allt Suðurland og í haust hafa yfir 160 útlendingar sótt íslenskunám hjá okkur. Þessa dagana er námskeiðum að ljúka og margir sem útskrifast fara beint á framhaldsnámskeið, sem er mjög æskilegt og eykur líkur á árangri. Í síðustu viku lauk 60 stunda...

Minniháttar breytingar á sorphirðudagatali- Dreifbýli

Smávægilegar breytingar hafa verið gerðar á sorphirðudagatali sveitarfélagsins sem varða sérstakar söfnunarferðir í dreifbýli á heyrúlluplasti, brotajárni og spilliefnum, smáum raftækjum og textíl.Söfnun á spilliefnum og smáum raftækjum sem átti að fara fram í febrúar hefur verið seinkað fram í miðjan mars. Í þeirri söfnun verður einnig tekið við fötum og textíl sem...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...