Hlaðvarp Eystrahorns
Nú í vikunni kom fyrsti hlaðvarpsþáttur Eystrahorns á netið. Með því að framleiða hlaðvörp erum við að stækka miðilinn, ná til stærri markhóps og búa til meira áhugavert efni fyrir íbúa í Sveitarfélaginu Hornafirði. Í þáttunum er lögð áhersla á mannlega þáttinn, við kynnumst áhugaverðu fólki í samfélaginu okkar og fáum innsýn í þeirra líf. Hægt...
OMNOM í Ríki Vatnajökuls
Í sumar ætla veitingaaðilar Ríkis Vatnajökuls að bjóða
matgæðingum og súkkulaðiunnendum í sannkallað
súkkulaðiferðalag þar sem að þeir bjóða upp á súkkulaðirétti
úr hágæða súkkulaði frá Omnom. Þar má finna girnilega
rétti á borð við súkkulaðitartar, ferska sítrónuystingsköku,
heimagerðan ís og svo mætti lengi telja.
Ríki Vatnajökuls hvetur Hornfirðinga og nærsveitunga til
að bjóða bragðlaukunum í ferðalag og bragða á ljúffengum
Omnom réttum víðsvegar um...
Félagsleg virkni eldri borgara
Nú þegar flestir hlutir í daglegu lífi fólks er að komast í eðlilegan farveg eftir heimsfaraldur, er sérstaklega ánægjulegt að Sveitarfélaginu Hornafirði auðnaðist að fá styrk frá Félagsmálaráðuneytinu „sem nýta á til að auka við og bæta félagslega þætti eldri borgara. Styrkurinn nær til allra 67 ára og eldri og er markmiðið að ýta...
Sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur
Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur um helgina. Á luaugardeginum voru allskonar bryggjuleikir ásamt hinum árlega kappróðri. Nokkur lið voru skráð til keppni en sigurvegarar í kvennaflokki var lið skrifstofu Skinneyjar-Þinganess ehf. og í karlaflokki voru það „Sveitavargarnir“. Einnig var keppt í koddaslag og flekahlaupi og var mikil ásókn í flekahlaupið og hlutu þátttakendur eina gosdós að launum. Skinney...
Nýjar minigolfbrautir
Mánudaginn 17.maí bættust tvær minigolfsbrautir við þær þrjár sem fyrir voru á minigolfvellinum. Það var minigolfgengið í Félagi eldri Hornfirðinga sem smíðaði brautirnar. Efnið greiddi sveitarfélagið. Brautirnar vour smíðaðar uppí Lönguvitleysu og bera að þakka kærlega fyrir þá aðstöðu. Töffaranir í Áhaldahúsinu sáu um flutning brautanna og niðursetningu. Takk fyrir það. Nú er bara...