2 C
Hornafjörður
8. maí 2024

Gefur út sitt fyrsta lag

Nýlega kom út lagið Á bakvið fjöllin með tónlistarmanninum Vilhjálmi Magnússyni eða Villa Magg eins og hann kallar sig. Vilhjálmur er góðkunnur Hornfirðingum en hann hefur um árabil verið áberandi í menningalífinu í Sveitarfélaginu Hornafirði. Hann hefur komið að skipulagningu fjölda viðburða þ.á.m Humarhátíð og tónlistarhátíðarinnar Vírdós og hefur einnig komið fram við hin ýmsu tækifæri bæði...

Leir í sveit – Keramiknámskeið í Öræfum

Keramiknámskeiðið Leir í sveit var haldið í Svínafelli í Öræfum í júlí þar sem leirkerasmiðurinn Antonía Bergþórsdóttir kenndi þátttakendum bæði að handmóta og renna muni úr leir. Á námskeiðinu voru gerðar tilraunir með að nota jökulleir úr Svínafellsjökli og önnur jarðefni af svæðinu eins og vikur og sand bæði til að móta úr og skreyta með. Jökulleirinn...

Minigolfnámskeið fyrir eldri borgara

Þriðjudaginn 5. júlí verður boðið upp á minigolfnámskeið fyrir eldri borgara á minigolfvelli Hornfirðinga við Ekru. Hægt verður að skrá sig í hóp kl. 15:00 eða 16:00. Tíu pláss í hvorum hóp. Skráning fer fram á skráningarblaði sem er í Ekru. Einnig má hafa samband í síma 846-0161. Þar sem takmörkuð pláss eru í boði, er mikilvægt að...

Innflytjendur í Sveitarfélaginu Hornafirði

Selma Mujkic Selma heiti ég og nú í vor útskrifaðist ég frá Framhaldsskólanum í Austur-Skaftafellssýslu. Þessi grein fjallar því um helstu niðurstöður á lokaverkefni mínu, sem er rannsókn um upplifun og þátttöku innflytjenda í Sveitarfélaginu Hornafirði. Tilgangurinn með verkefninu var að varpa ljósi á stöðu innflytjenda á Hornafirði og koma þeirra upplifun...

Velheppnað Fjölþjóðaeldhús

Föstudagskvöldið 25. júní hélt verkefnastjóri fjöl­menningarmála í samvinnu við Rauða krossinn og MMH matarboð undir yfirskriftinni Fjölþjóðaeldhúsið.Að þessu sinni var boðið upp á matargerð frá Filippseyjum, Tælandi og Íslandi og sáu Manee Mamorom, Warayut Mamorom, Wellah Magno, Sheryl Florendo og Kristján Sigurður Guðnason um matargerðina.Afar vel tókst til og var fullt út að dyrum einsog sjá má...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...