2 C
Hornafjörður
18. maí 2024

Fréttir úr Þrykkjunni

Í október mánuði og það sem af er nóvember hefur nóg verið að gera hjá ungmennum sem sækja Þrykkjuna félagsmiðstöð. Í október var haldið upp á hrekkjavökuna aldursskipt. Tess Rivarola starfsmaður Þrykkjunnar föndraði með yngri hópnum í 5.-7. bekk grímur og ákveðið var út frá því að hafa samband við foreldra og íbúa Hornafjarðar til að fá...

Alþjóðlegi klósettdagurinn 19. nóvember

Við eigum öll okkar þátt í mengun í vatni og sjó og því er það í okkar höndum að draga úr henni. Það á aðeins þrennt að fara í klósettið: Piss, kúkur og klósettpappír. Klósettið er enginn staður fyrir eyrnapinna, bómullarhnoðra, blautklúta, smokka og annað rusl. Þessir hlutir eiga að enda í ruslatunnunni. Auðvitað er svo besta...

Gamanleikur í Svavarssafni

Guðrún vaknar í kistu í eigin jarðarför en kann ekki við að trufla athöfnina. Um það hverfist sagan í kolsvarta gamaneinleiknum Guðrúnarkviða eftir Eyrúnu Ósk Jónsdóttur. Við höfum kannski öll einhvern tímann velt fyrir okkur hvernig væri að fylgjast með okkar eigin jarðarför en í þessu verki tekst Eyrún á við þær vangaveltur, kurteisi og meðvirkni, og...

Frá Ameríkuhreppi til Austur-Skaftafellssýslu

Eyjólfur Aiden er 17 ára gamal og hefur verið búsettur síðastliðið ár hér á Hornafirði. Hann á ættir að rekja hingað en amma hans og afi eru Guðlaug Hestnes og Örn Arnarson eða Gulla og Brói eins og þau eru oftast kölluð. Eyjólfur fæddist á Akureyri en fluttist nokkura mánaða gamall til Ameríku með foreldrum sínum og...

Er Sjónarhóll of lítill?

Þessari spurningu hefur verið varpað fram í umræðu um leikskólamál að undanförnu. Atvinnuþátttaka foreldra og leikskóla/dagvistarrými haldast langoftast í hendur og sú sjálfsagða þörf eldri leikskólabarna að fá pláss komi til búferlaflutninga á milli sveitarfélaga. Öll börn eins árs og eldri eiga kost á leikskóladvöl þegar pláss eru laus. Sjá reglur um starfsemi leikskóla á heimasíðu sveitarfélagsins,...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...