Furðuverur á Hrekkjavöku
Laugardaginn 31.október, á Halloween, var á bókasafni Hafnar "opnuð" sýningin Fjölþjóðlegar furðuverur á Hrekkjavöku. Um er að ræða samstarfsverkefni MMH, fjölmenningarfulltrúa sveitarfélagsins og íbúa af erlendum uppruna. Fengnir voru sögumenn, íslenskir og útlendir, til að segja sögur af furðu- og yfirnáttúrulegum verum eða öflum í sinni menningu og heimalandi. Frásagnirnar eru prentaðar og hanga uppi á vegg...
Álftatalningar í Lóni
Nemendur í auðlinda- og umhverfisfræði fór í vettvangsferð í Lón þann 17. mars s.l. og var aðal tilgangurinn að telja álftir við Lónsfjörð. Með í för voru þau Björn Gísli frá Fuglaathugunarstöð Suðausturlands og Kristín frá Náttúrustofunni. Á leiðinni austur var komið við á urðunarstað sveitarfélagsins í Lóni. Þar tók á móti hópnum Anna Ragnarsdóttir Pedersen umhverfisfulltrúi...
Áherslur í heilsueflandi samfélagi næstu vikurnar
Á þessu ári eru svefn og geðrækt áhersluþættir heilsueflandi samfélags í sveitarfélaginu og af því tilefni er Geðlestin https://gedlestin.is/ væntanleg í heimsókn til okkar í mars. Þá mun sveitarfélagið bjóða upp á fyrirlestur með Dr. Erlu Björnsdóttur um svefn og mikilvægi hans fyrir heilsu, líðan og árangur. Fyrirlesturinn sem verður rafrænn og öllum opinn verður mánudaginn...
Fermingarbörn safna fyrir vatnsverkefnum í Afríku
Börn í fermingarfræðslu Bjarnanessprestakalls munu á þriðjudaginn ganga í hús og safna fyrir vatnsverkefnum í Afríku. Söfnunin hefur verið í samstarfi við Hjálparstarf kirkjunnar og munu börnin fá fræðslu í hvað peningarnir fara áður en þau halda út með baukana. Með því að virkja börnin með söfnuninni fá þau fræðslu um þá neyð sem ríkir í heiminum...
Jólaminningar
Með kveðju til eldri Hornfirðinga
Þegar ritstjóri Eystrahorns fór þess á leit við mig að ég sendi grein frá Félagi eldri Hornfirðinga í jólablaðið sá ég að lítið var til að skrifa um síðan ég tók við formennsku í félaginu 6. júní. Starfsemin hefur einkennst af covid-19 og lítið sem ekkert verið...