2 C
Hornafjörður
5. maí 2024

Römpum upp Ísland á Höfn

Þann 9. júní samþykkti bæjarráð að veita verkefninu Römpum upp Ísland 400.000 kr styrk, en verkefnið er átaksverkefni sem felst í að setja rampa fyrir hjólastóla á 1.000 staði á Íslandi. Tilgangur verkefnisins er að auka aðgengi hreyfihamlaðra að þjónustu, verslun og veitingahúsum á Íslandi. Haraldur Þorleifsson, stjórnandi hjá Twitter og stofnandi hönnunarfyrirtækisins Ueno, er hvatamaður verkefnisins....

Ferðabók Eggerts og Bjarna

Kolbrún Ingólfsdóttir afhenti sveitarfélaginu einstakt eintak af ferðabók Eggerts og Bjarna. Kolbrún S. Ingólfsdóttir og eiginmaður hennar Ágúst Einarsson komu að Hala þann 13. október sl. þar sem Kolbrún færði sveitarfélaginu til varðveislu frumútgáfu af ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar en bókin er gefin út á dönsku árið 1772 mun bókin vera eitt af sex eintökum sem til...

Þrettándagleði Menningarmiðstöðvarinnar

Aðventan reyndist heldur óhefðbundin og samkomur bæði fámennar og sjaldgæfar á árinu sem var að líða en þessar takmarkanir fólu einnig í sér lærdóm um hvernig má vera saman og gera skemmtilegt án þess að hittast. Menningarmiðstöðin blés til Þrettándagleði í bókasafninu og streymdi á netinu þar sem hátíðarnar voru kvaddar með svolítilli viðhöfn. Dregnir...

Frá Hornafirði til Victorville

Svanfríður Eygló er Hornfirðingur sem er búsett í Bandaríkjunum, hún er dóttir Arnar Arnarsonar (Bróa) og Guðlaugar Hestnes. Svanfríður býr í Victorville í Kaliforníu ásamt eiginmanni sínum Albert N. Getchell III eða Bert eins og hann er kallaður. Saman eiga þau tvo syni þá Eyjólf Aiden og Nathaniel Ingva. Þau giftu sig í Möðruvallakirkju þar sem Eyjólfur...

Ferðalag fjölskyldutengsla – frá Norður-Ameríku til Íslands

Evan Tor lagði upp í för til Ísland í þeirri von að kynnast íslenskum uppruna sínum betur. Ævintýrið endaði sem fallegt ferðalag fjölskyldutengsla og menningarlegra uppgötvunnar. Evan Tor Kartenson, bandarískur tónlistarmaður var þátttakandi í verkefninu Snorri program, samtök sem hafa þann tilgang að hjálpa íslenskum Norður-Ameríkubúum að tengjast íslenskum rótum sínum. Evan Tor kemur...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...