Ferðabók Eggerts og Bjarna
Kolbrún Ingólfsdóttir afhenti sveitarfélaginu einstakt eintak af ferðabók Eggerts og Bjarna. Kolbrún S. Ingólfsdóttir og eiginmaður hennar Ágúst Einarsson komu að Hala þann 13. október sl. þar sem Kolbrún færði sveitarfélaginu til varðveislu frumútgáfu af ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar en bókin er gefin út á dönsku árið 1772 mun bókin vera eitt af sex eintökum sem til...
Lions gefur heilsugæslunni góðar gjafir
Mánudaginn 9. mars síðastliðinn afhentu Lionsklúbbur Hornafjarðar og Lionsklúbburinn Kolgríma heilsugæslunni góða gjöf.
Hér má sjá Eyrnaþrýstimælinn og augnþrýstimælinn
“Við erum þakklát Lions fyrir þeirra gjafir í gegnum tíðina og ekki síður þakklát fyrir nýjustu viðbótina, en það var eyrnaþrýstimælir og augnþrýstimælir. Eyrnaþrýstimælirinn mælir hvort hljóðhimnan hreyfist. Hjá börnum...
Vinnusmiðja á vegum Svavarssafns
Í síðustu viku komu í sveitarfélagið þrír listamenn sem gestakennarar á vegum Svavarssafns og Menningarmiðstöðvar Hornafjarðar. Þær Hanna Dís Whitehead, Guðlaug Mía Eyþórsdóttir og Steinunn Önnudóttir, sem eru vel þekktar í listaheiminum og hafa fengið m.a. tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna auk þess sem Steinunn hlaut styrk Svavars og Ástu árið 2019 fyrir upprennandi listmenn. Árið 2022 unnu...
Félagsleg virkni eldri borgara
Nú þegar flestir hlutir í daglegu lífi fólks er að komast í eðlilegan farveg eftir heimsfaraldur, er sérstaklega ánægjulegt að Sveitarfélaginu Hornafirði auðnaðist að fá styrk frá Félagsmálaráðuneytinu „sem nýta á til að auka við og bæta félagslega þætti eldri borgara. Styrkurinn nær til allra 67 ára og eldri og er markmiðið að ýta...
Opið bréf til heilbrigðisráðherra og ríkisstjórnar Íslands
Við íbúar á hjúkrunarheimilinu Skjólgarði á Höfn í Hornafirði skorum á nýjan heilbrigðisráðherra og nýja ríkisstjórn að ganga til samninga um byggingu nýs hjúkrunarheimilis á Höfn án tafar.
Nú þegar hefur dregist úr hófi að hefja viðbyggingu við hjúkrunarheimilið Skjólgarð á Höfn. Upphaflega átti framkvæmdum að ljúka á þessu ári og í nýjustu áætlun áttu þær að...