2 C
Hornafjörður
5. maí 2024

Leit að postulíni – sýning í Svavarssafni

Margt var um manninn þegar sýningin “Leit að postulíni” var opnuð föstudaginn 22. september í Svavarsafni. Brynhildur, Ólöf Erla og Snæbjörn hafa unnið saman í yfir ár að verkefninu. Verkefnið er í grunninn rannsókn á þeim möguleikum og hindrunum sem felast í nýtingu íslenskra jarðefna til að búa til postulín. Kveikjan að leitinni var saga postulíns, áhrif þessa sérstæða efnis...

Hirðingjarnir styrkja starf Þrykkjunnar

Félagsmiðstöðin Þrykkjan er með starf fyrir unglingana í samfélaginu, þar sem þau geta komið og notið sín í umhverfi sem er tileinkað þeim. Þau geta spilað tölvuleiki saman, farið í fullt af leikjum bæði úti og inni, spilað borðspil og á hverri opnun er einnig einhver skipulögð dagskrá sem þau geta tekið þátt í. Með því erum...

Minigolfvöllur vígður

Síðastliðinn föstudag 10. júlí kom saman til smá athafnar fólkið sem hefur haft veg og vanda að Minigolfverkefninu sem er samstarfsverkefni Félags eldri Hornfirðinga og Sveitarfélagsins Hornafjarðar. Var komið saman inn við Minigolfssvæðið milli Ekru og Vesturbrautar og farið yfir verkefnið í töluðu máli rakin saga þess og framkvæmda. Formaður FeH (Félags eldri Hornfirðinga) Guðbjörg Sigurðardóttir, Ásgerður...

Þegar barn kemur í heiminn

Kvenfélagið Vaka hefur starfað frá árinu 1945, en það var stofnað það ár á sjálfan konudaginn 18.febrúar og erum við því að hefja 79. starfsár félagsins. Tilgangur félagsins frá upphafi er að sporna gegn einangrun kvenna og styrkja samfélagið. Þetta hefur í grunninn ekki breyst í áranna rás, þótt einstök verkefni og samsetning samfélagsins hafi breyst. Félagið...

Sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur

Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur um helgina. Á luaugardeginum voru allskonar bryggjuleikir ásamt hinum árlega kappróðri. Nokkur lið voru skráð til keppni en sigurvegarar í kvennaflokki var lið skrifstofu Skinneyjar-Þinganess ehf. og í karlaflokki voru það „Sveitavargarnir“. Einnig var keppt í koddaslag og flekahlaupi og var mikil ásókn í flekahlaupið og hlutu þátttakendur eina gosdós að launum. Skinney...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...