2 C
Hornafjörður
25. apríl 2024

Kæru Hornfirðingar

Á liðnum árum hefur skapast sú hefð að Karlakórinn Jökull hefur staðið fyrir glæsilegum jólatónleikum í Hafnarkirkju, þar sem hornfirskt tónlistarfólk hefur sameinað krafta sína og flutt sína tónlist og safnað peningum fyrir samfélagið. Hafa þessir tónleikar verið í huga margra upphafið að jólahaldinu. En nú eins og svo margt annað á þessu ágæta ári, eru...

Ungmennastarf

Síðasta ár hefur Nýheimar þekkingarsetur staðið fyrir þremur ólíkum valdeflandi viðburðum fyrir ungmenni á svæðinu í gegnum evrópskt samstarfsverkefni sem styrkt er af Erasmus+ áætlun Evrópusambandsins. Verkefnið KNOW HUBs fjallar um valdeflingu jaðarhópa og kaus setrið að leggja áherslu á unga fólkið enda hafa niðurstöður fyrri verkefna Nýheima sýnt að ungmenni í...

Hestamennska og saga, nám er tækifæri

Nám í hestamennsku hófst formlega í FAS þann 18. ágúst. Námið veitir góða undirstöðuþekkingu í bóklegum greinum ásamt verklegri þjálfun í hestamennsku. Bóklega námið nú í haust fer fram í fjarnámi sem eykur möguleika og hentar vel fyrir þá sem eru komnir út á vinnumarkaðinn. Það er skemmtilegt hve margir sóttu um en 22 nemendur eru nú skráðir...

Stefán Sturla les úr ný útkominni bók

Föstudagshádegin í Nýheimum hafa hafið göngu sína eftir sumarhlé. Á morgun föstudaginn 13. mun Stefán Sturla, sem margir Hornfirðingar kannast við, lesa úr ný útkominni spennusögu sinni "Fuglaskoðarinn", segja frá tilurð bókarinnar og árita og selja bókina á staðnum. Stefán Sturlu þarf vart að kynna fyrir Hornfirðingum. Hann kom hingað ungur maður á vertíð og ílengdist. Hann hóf sambúð með...

Improv Ísland á Höfn

Vikuna 18. september – 22. september kom hingað á Höfn gestakennari frá Improv Ísland hópnum til að kenna börnum spunatækni sem er ákveðin leiklistaraðferð. Improv Ísland er spunaleikhópur sem var stofnaður árið 2015 sem vinnur út frá spunaðferðinni Haraldinum, sem kemur frá New York. Improv Ísland sýnir spunasýningar í Þjóðleikhúskjallaranum öll miðvikudagskvöld og hefur...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...