Listasýning í Svavarssafni
Bjarki Bragason
Laugardaginn 15. maí næstkomandi opnar sýning Bjarka Bragasonar sem ber heitið „Samtímis – Synchronous“ í Svavarssafni kl. 17:00. Sýningin er hluti af sýningarröð Listasafns ASÍ, þar sem einkasýningar valinna listamanna eru skipulagðar á tveimur stöðum á landinu. Staðirnir sem urðu fyrir valinu fyrir sýningu Bjarka eru Höfn í Hornafirði og Kópavogur....
Stjórnmálafundur í Nýheimum
Þriðjudaginn 11. febrúar komu góðir gestir til Hafnar og héldu opinn morgunverðarfund í Nýheimum. Þetta voru ráðherrarnir Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra Vinstri grænna. Með þeim í för voru þingmennirnir Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, Steinunn Þóra Árnadóttir og Ari Trausti Guðmundsson ásamt góðu fylgdarliði.
Fundarefnið í Nýheimum var fjölbreytt stjórnmálaumræða samtímans. Það sem helst...
Kino á Cafe Vatnajökli
Það er stundum talað um Viktor Tsoi og Kino einsog tónlist þeirra og ljóð hafi fellt Sovétríkin. Það er býsna bratt en hrein staðreynd að hljómsveitin spilaði gríðarlega rullu í þeirri hugarfarsbreytingu sem var undanfari hrunsins. Á sama tíma er Tsoi einsog rafmagnaður Dylan, sem hljóp undan þjóðinni sem vildi gera hann að pólitískum spámanni eða praktískum...
Steinagarður við Náttúrustíg á Hornafirði
Við Náttúrustíginn, þ.e. göngustíginn sem liggur frá Óslandshæð og inn að golfvelli, á Höfn í Hornafirði, hefur verið settur upp „steinagarður“. Steinarnir eru staðsettir á túninu vestan við Nýheima. Steinagarður er e.k. kynningarreitur fyrir jarðfræði svæðisins, og þar eru kynntar nokkrar bergtegundir Suðausturlands með hressilega stórum grjóthnullungum og grettistökum. Steinarnir koma frá völdum stöðum í sveitarfélaginu og...
Listamaðurinn Hlynur Pálmason ætti flestum að vera vel kunnur, það mætti eiginlega helst kalla hann fjöllistamann, en hann kemur víða við í lisstsköpun sinni. Hlynur segir verkin ráða því hvaða leið hann fer í listinni hvert sinn. „Ég vinn í ólíkum miðlum svo velur miðillinn sjálfur hvað hann ætlar að verða, hvort það verði ljósmyndasería eða ef...