2 C
Hornafjörður
17. maí 2024

Leikbrúður: Brú milli menningarheima

Tessa Rivarola flutti til Hafnar fyrr á árinu og er nú þegar orðin mörgum Hornfirðingum kunn. Hún vinnur nú í Þrykkjunni við góðan orðstír, ásamt því að vinna að ýmsum spennandi listaverkefnum. Ég efast ekki um að Hornfirðingar munu taka eftir þessari áhugaverðu og skemmtilegu konu á næstu misserum.Tessa samþykkti að skrifa smá grein um brúðuleikhúsið...

Fögnum fjölbreytileikanum

Íslendingar búa vítt og breitt um heiminn og á Íslandi býr vaxandi hópur fólks af erlendum uppruna eins og við Hornfirðingar höfum orðið varir við. Með vaxandi þróun í átt að fjölmenningarsamfélagi felast mörg tækifæri til að auðga og styrkja það sem fyrir er með því að nýta þekkingu og læra af menningu íbúa af erlendum uppruna. Til þess...

Lestrarhestur 2020

Í sumar var Menningarmiðstöð Hornafjarðar með lestrarátakið Lestrarhestur 2020 fyrir börn á grunnskólaaldri og stóð átakið frá 8. júní til 24. ágúst. Krakkarnir þurftu að lesa 10 bækur og fylla út þátttökublað og þá voru þau kominn í pottinn. Nú á dögunum veitti Menningarmiðstöðin verðlaun og viðurkenningar í átakinu. Afhendingin fór fram á bókasafninu. Fjöldi barna, á...

Barnastarf Menningarmiðstöðvar Hornafjarðar

Hefð er fyrir því að Menningar­miðstöð Hornafjarðar standi fyrir fræðslu og skemmtiferðum fyrir börn frá sjö ára aldri. Í sumar var þar engin breyting á og voru farnar 10 ferðir. Ferðirnar tókust allar mjög vel og vorum við mjög heppin með veður í sumar. Börnin stóðu sig öll með prýði og hafa greinilega áhuga á umhverfi sínu. Við skoðuðum nærumhverfið og...

Íbúakönnun

Bæjarstjórn óskar eftir að íbúar taki þátt í stuttri könnun vegna stefnumótunarvinnu í tenglsum við heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna. Sveitarfélagið Hornafjörður setti í vetur af stað vinnu við stefnumótun sveitarfélagsins með heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna að leiðarljósi. Hluti þeirrar vinnu er mótun stefnu til framtíðar, val á gildum og framtíðarsýn sveitarfélagsins ásamt kynningu á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna. Það...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...