Barnastarf Menningarmiðstöðvar Hornafjarðar
Hefð er fyrir því að Menningarmiðstöð Hornafjarðar standi fyrir fræðslu og skemmtiferðum fyrir börn frá sjö ára aldri. Í sumar var þar engin breyting á og voru farnar 10 ferðir.
Ferðirnar tókust allar mjög vel og vorum við mjög heppin með veður í sumar. Börnin stóðu sig öll með prýði og hafa greinilega áhuga á umhverfi sínu.
Við skoðuðum nærumhverfið og...
ADVENT námskeið í Skotlandi og Finnlandi
Tvö námskeið í menntaverkefninu ADVENT (Adventure Tourism in Vocational Education and Training) hafa verið prufukeyrð frá því síðast var sagt frá verkefninu hér á síðum Eystrahorns. Þetta voru námskeiðin Túlkun strandsvæða sem fram fór í Skotlandi í september sl. og Vöruþróun sem fram fór í Finnlandi í nóvember. Þátttakendurnir í þessum námskeiðum komu líkt og í fyrri...
Fögnum fjölbreytileikanum
Íslendingar búa vítt og breitt um heiminn og á Íslandi býr vaxandi hópur fólks af erlendum uppruna eins og við Hornfirðingar höfum orðið varir við. Með vaxandi þróun í átt að fjölmenningarsamfélagi felast mörg tækifæri til að auðga og styrkja það sem fyrir er með því að nýta þekkingu og læra af menningu íbúa af erlendum uppruna. Til þess...
Katla Eldey
Katla Eldey Þorgrímsdóttir er 7 ára stelpa sem býr í Nesjahverfi. Foreldrar hennar eru Þorgrímur Tjörvi Halldórsson og Birna Jódís Magnúsdóttir sem eiga og reka veitingastaðinn Úps og keramikvinnustofuna Endemi.
Katla Eldey
Katla fílar vel að búa hér í Hornafirði og æfir fimleika. Sjálf segist hún vera búin að...
Jöklamælingar FAS í þrjátíu ár
Hátt á annað þúsund nemendur hafa farið í jöklamælingaferð á síðustu þremur áratugum Í október 1990 birtist grein í Eystrahorni þar sem sagt er frá því að Framhaldsskólinn í Nesjum, eins og skólinn var kallaður þá, hafi verið beðinn um að sjá um mælingar á þremur skriðjöklum við Hornafjörð og á Mýrum. Mælingarnar voru í tengslum...