2 C
Hornafjörður
22. apríl 2025

Fjallaskíðamennska

Í síðustu viku lögðu nemendur í fjalla­mennskunáminu land undir fót og héldu á Tröllaskaga til að læra fjallaskíðamennsku. Fjallaskíðaáfanginn í náminu er kenndur í samstarfi við Menntaskólann á Tröllaskaga sem er á Ólafsfirði. Til stóð að hefja ferðina á mánudegi en vegna slæms ferðaveðurs var brottför frestað um einn dag. Hópurinn fór því frá Höfn á þriðjudagsmorgun og var kominn...

Velheppnað Fjölþjóðaeldhús

Föstudagskvöldið 25. júní hélt verkefnastjóri fjöl­menningarmála í samvinnu við Rauða krossinn og MMH matarboð undir yfirskriftinni Fjölþjóðaeldhúsið.Að þessu sinni var boðið upp á matargerð frá Filippseyjum, Tælandi og Íslandi og sáu Manee Mamorom, Warayut Mamorom, Wellah Magno, Sheryl Florendo og Kristján Sigurður Guðnason um matargerðina.Afar vel tókst til og var fullt út að dyrum einsog sjá má...

Jólakveðja frá félagi eldri hornfirðinga

Kæru félagar, um leið og við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsæls nýárs viljum við þakka góðar stundir á árinu. Starfsemin hefur verið blómleg í ár t.d. þorrablót, farið í frábæra ferð á Mýrarnar í vor og nýlega var velheppnuð jólasamvera á “Heppu” hvar mættu 103 félagar. Við viljum líka þakka þeim sem komið hafa að starfinu...

Íbúakönnun

Bæjarstjórn óskar eftir að íbúar taki þátt í stuttri könnun vegna stefnumótunarvinnu í tenglsum við heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna. Sveitarfélagið Hornafjörður setti í vetur af stað vinnu við stefnumótun sveitarfélagsins með heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna að leiðarljósi. Hluti þeirrar vinnu er mótun stefnu til framtíðar, val á gildum og framtíðarsýn sveitarfélagsins ásamt kynningu á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna. Það...

Vinninghafar Sumarlesturs

Vinningshafar í Sumarlestri 2021 eru Svanborg Rós Jónsdóttir og Þórður Breki Guðmundsson, og fengu þau úttektarnótu hjá Martölvunni. Hér má sjá alla vinningshafana Einnig voru verðlaunuð með bókargjöf: Stefán Birgir Bjarnason, Ingibjörg Matilda Arnarsdóttir, Hinrik Guðni Bjarnason, Sara Mekkín Birgisdóttir, Einar Björn Einarsson og Anna Herdís Sigurjónsdóttir. Sjáumst...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...