Hornafjörður Náttúrulega
Hornafjörður náttúrulega!
Þegar ég hóf störf hjá sveitarfélaginu síðasta sumar sá ég nýlega stefnu sem kallast Hornafjörður náttúrulega. Um er að ræða heildarstefnu fyrir sveitarfélagið til næstu fimm ára. Þessi vandaða stefna byggir á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna og var hún fyrst kynnt í september 2021.
Að móta stefnu er auðvelt -...
Þorravika á leikskólanum Sjónarhól
Þorrinn var haldinn hátíðlegur í leikskólanum Sjónarhóli í síðustu viku. Börnin léku og unnu með þema út frá Þorranum, m.a. með því að mála myndir, búa til skrautlegar kindur, boðskort eðaÞorrakórónur. Einnig voru sungin lög, m.a. Þorraþrællinn og Þegar hnígur húm að Þorra. Elstu tvær deildirnar fóru í heimsókn á bókasafnið, Eyrún tók á móti börnunum og...
Saga Sindra
Arnþór Gunnarsson. Félag unga fólksins. Saga ungmennafélagsins Sindra 1954-1966. Reykjavík: Bókaútgáfan Hólar 2022, 157 bls.
Arnþór Gunnarsson. Félag unga fólksins. Saga ungmennafélagsins Sindra 1954-1966. Reykjavík: Bókaútgáfan Hólar 2022, 157 bls.
Ungmennafélögin sem stofnuð voru um allt land, að norskri fyrirmynd, á fyrstu áratugum tuttugustu aldar eru stórmerkilegt fyrirbæri. Í...
Stuðningur við Bakland samfélagsins
Björgunarfélag Hornafjarðar og Slysavarnardeildin Framtíð eru byggð upp af hugsjón og þekkingu fjölmargra félaga sem hafa, nú sem áður, unnið í sjálfboðavinnu að þeirri uppbyggingu hvort heldur í krefjandi verkefnum, við húsnæði félagsins sem og björgunartækja sem notuð hafa verið í gegnum tíðina. Samfélagslegt gildi þessara félaga er ótvírætt og það starf sem félagar hafa unnið...
Leikfélag Hornafjarðar
Starfið veturinn 2022 - 2023
Leiklistarstarfið fór vel af stað í vetur hjá okkur í Leikfélagi Hornafjarðar. Leikfélag Hornafjarðar á sér langa sögu og á síðastliðnu hausti fagnaði það 60 ára afmæli sínu. Afmælið var haldið hátíðlegt með uppsetningu á leikverkinu Hvert örstutt spor í leikstjórn Stefáns Sturlu Sigurjónssonar, í samstarfi við FAS....