Heimsflugið 1924
Á Óslandshæðinni á Höfn blasir við látlaus steindrangur. Minnisvarði um merkan atburð. Áletrun á minnisvarðanum er eftirfarandi: „Erik H. Nelson flaug fyrstur til Íslands 2. ágúst 1924.“
Það voru Bandaríkjamenn sem stofnuðu til heimsflugsins. Gert var ráð fyrir að flugvélarnar flygju yfir 22 þjóðlönd. Flugvélarnar fjórar, sem nefndust Seattle, Chicago,...
Alþjóðlegt verkefni um menntun leiðsögumanna og öryggi ferðafólks á norðurslóðum
Með vaxandi ferðamennsku á norðurslóðum hefur öryggi ferðafólks komist í kastljósið. Ýmsir þættir gera það að verkum að ferðalög á norðurslóðum geta reynst varasöm. Veður geta orðið válynd með stuttum fyrirvara, loftslag er kalt, fjarlægðir miklar og innviðir, til dæmis til leitar- og björgunarstarfa eru takmarkaðir. Ef slys henda eru leiðsögumenn oftar en ekki fyrstir á vettvang...
Minniháttar breytingar á sorphirðudagatali- Dreifbýli
Smávægilegar breytingar hafa verið gerðar á sorphirðudagatali sveitarfélagsins sem varða sérstakar söfnunarferðir í dreifbýli á heyrúlluplasti, brotajárni og spilliefnum, smáum raftækjum og textíl.Söfnun á spilliefnum og smáum raftækjum sem átti að fara fram í febrúar hefur verið seinkað fram í miðjan mars. Í þeirri söfnun verður einnig tekið við fötum og textíl sem...
GEITAFJÖR Á HÁHÓLI
Nú hafa eflaust margir séð líflegar geitur hoppa um í haga á sumrin og einhverjir jafnvel smakkað á geitakjöti frá þeim hjónum Lovísu Rósu Bjarnadóttur og Jóni Kjartanssyni á Háhóli. Eystrahorn kíkti í heimsókn til þess fræðast um lífið á fjöruga geitabýlinu. Fyrir 11 árum bönkuðu 2 geitur upp á hjá þeim hjónum og síðan var ekki...
Blámi í Svavarssafni
Opnun listasýningarinnar Blámi var í Svavarssafni síðastliðinn laugardag. Sýningin opnaði með söng Stakra jaka sem tóku nokkur vel valin lög í tilefni dagsins. Vel var mætt á opnunina og gómsætar veitingarnar runnu ljúflega ofan í gesti.Höfundur sýningarinnar, Þorvarður Árnason, hefur um árabil ferðast um jökulheima Hornafjarðar, dvalið þar, notið ægi- og ævintýrafegurðar og leitast við að fanga...