2 C
Hornafjörður
29. apríl 2024

Hver er Sjonni bæjó?

Sigurjón Andrésson er nýorðinn bæjarstjóri á Höfn í Hornafirði. Okkur langaði að kynnast honum betur þannig við kíktum í heimsókn í Ráðhúsið og fengum að spjalla við hann.Sigurjón Andrésson er fæddur og uppalinn í Vestmannaeyjum. Hann hefur sinnt ýmsum störfum, til að mynda fór hann ungur á sjó, vann í bakaríi og í kjölfarið lauk hann bakaranámi....

Af hverju ættu ungmenni að fara í FAS?

Í litlu bæjarfélagi eins og Höfn er mikil blessun að hafa starfandi framhaldsskóla. Við útskrift úr grunnskóla standa ungmenni mörg hver frammi fyrir erfiðu vali. Hvort eiga þeir að vera heima og fara í FAS eða leita út fyrir sýslusteinana miklu á Skeiðarársandi og í Hvalnesskriðum? Ritstjórar þessa blaðs hafa allir staðið frammi fyrir þessu vali. Okkur...

Viðtal við forseta NEMFAS

Almennt um félagslífið í FAS Félagslífið í FAS frábært. Nemendur skólans búa auðvitað til félagslífið en til þess að það verði enn betra er nemendafélagið með klúbbastarf. Í hverjum klúbbi er einn formaður og einn ritari. Formaður fer í nemendaráð og sér um að skipuleggja stærri viðburði með forsetum og hagsmunafulltrúa. Dagmar Lilja Óskarsdóttir...

Opnir dagar í FAS

Kæru lesendur!Við erum Anna Lára, Helga Kristey, Isabella Tigist, Marie Salm, Nína Ingibjörg og Siggerður Egla. Við erum nemendur í FAS. Í síðustu viku voru svokallaðir opnir dagar í skólanum. Opnir dagar eru haldnir einu sinni á ári í FAS. Þeir standa yfir í þrjá daga, 27. febrúar - 1. mars og leggja nemendur þá skólabækurnar...

Eldfjallaleiðin vekur eftirtekt

Mótun Eldfjallaleiðarinnar, nýrrar ferðaleiðar á Suðurlandi og Reykjanesi, hefur vakið mikla eftirtekt en hátt á hundrað manns lögðu orð í belg á vinnustofum um leiðina í vetur. Ferðaleiðin er eitt áhersluverkefna Sóknaráætlunar Suðurlands á árinu 2023.Eldfjallaleiðin er ný ferðaleið á milli Keflavíkur og Hafnar í Hornafirði, með áherslu á eldvirkni. Átta eldfjöll vísa...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...