2 C
Hornafjörður
19. apríl 2025

Israel Martin nýr þjálfari meistaraflokks karla

Á sunnudag flaug Israel Martin til Hafnar og skrifaði undir þriggja ára samning við Körfuknattleiksdeild Sindra. Hann er þar með nýr þjálfari meistaraflokks karla ásamt því að vera yfirþjálfari yngri flokka og mun koma að þjálfun þeirra. Israel er mikill hvalreki fyrir Körfuknattleiksdeildina og fyrir Höfn sem samfélag. Hann flytur hingað ásamt konu sinni Cristina Ferreira og...

Körfuknattleiksdeild Sindra

Meistaraflokkur karla byrjaði tímabilið af fullum krafti. Fram undan var krefjandi verkefni því að högg kom á mannskapinn þegar ljóst var að ungir Sindrastrákar fengu tækifæri erlendis eða hjá liði í efri deild. Israel Martin og okkar strákar létu það ekki stoppa sig og áttu gott sigur áhlaup í byrjun tímabilsins og gerðu sér lítið fyrir og...

Vinnum saman

Samstarf Stöðvar 2, Körfu­knattleikssambands Íslands (KKÍ) og Sindra. Nú gefst Sindramönnum nær og fjær að styrkja starf körfunnar án aukakostnaðar og fá í staðinn besta sætið þegar kemur að íþróttum. Annars vegar er hægt að gerast áskrifandi að Stöð 2 Sport Ísland og skrá sig sem Sindramann. Hins vegar geta þeir sem þegar eru með...

Ungmennafélagið Vísir endurvakið

Fyrsti aðalfundur Ungmennafélagsins Vísis síðan um aldamót var haldinn þann 15. apríl síðastliðin á Hrollaugsstöðum. Fulltrúar USÚ sátu fundinn ásamt 16 félagsmönnum og var skipuð 6 manna stjórn. Bjarni Malmquist Jónsson, formaður. Atli Már Björnsson, ritari. Selma Björt, gjaldkeri. Ingi Þorsteinsson, varaformaður. Bjarni Haukur Bjarnason og Aðalbjörg Bjarnadóttir eru meðstjórnendur. Félagið var stofnað 8. apríl árið 1912...

Lokahóf Körfuknattleiksdeildar Sindra

Nýafstöðnu tímabili í körfunni var fagnað s.l. föstudag og hittust þá leikmenn, þjálfarar, stjórnarmenn og sjálfboðaliðar og gerðu sér dagamun á Ottó veitingahúsi. Tímabilið hefur verið eins og árið allt, undarlegt og krefjandi en á sama tíma reyndist það körfunni mjög gott. Í fyrsta skipti í sögunni, á Höfn eitt af 15 bestu körfuknattleiksliðum landsins og...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...