2 C
Hornafjörður
7. maí 2024

Hótel Höfn einn aðalstyrktaraðili ungmennafélagins Sindra

Ungmennafélagið Sindri og Hótel Höfn hafa skrifað undir samstarfssamning til þriggja ára. Samningurinn var undirritaður 6. júní síðastliðinn af Ásgrími Ingólfssyni, formanni Sindra, og Fanneyju Björgu Sveinsdóttur, hótel- og framkvæmdastjóra Hótels Hafnar að viðstöddum forsvarsmönnum flestra deilda og Vigni Þormóðssyni stjórnarformanni Hótels Hafnar ehf. Samningurinn er viðamikill og hlýtur Sindri veglega styrki frá Hótel Höfn sem ná til allra...

Hefur þú brennandi áhuga á íþróttum?

Ungmennafélagið Sindri auglýsir eftir framboðum í aðalstjórn og stjórnir einstakra deilda. Allir áhugasamir eru hvattir til að bjóða sig fram í þetta uppbyggingastarf í þágu félagsins. Stefnt er að jöfnum kynjahlutföllum og eru því öll kyn hvött til þess að bjóða sig fram. Aðalfundurinn verður haldinn 1. mars kl. 17.00 í ...

Fenrir Elite- Crossfit

Fenrir Elite er lítil líkamsræktarstöð hér á Höfn í Hornafirði og heldur úti fjölbreytta hóptíma sem byggir á aðferðafræði CrossFit‘s. Fenrir Elite byrjaði starfsemi sína vorið 2021 í eins bíla bílskúr við Silfurbraut 5 og er í dag á besta stað í bænum, húsnæði Skinneyjar-Þinganess í engri annarri en gömlu kaffistofunni í...

Körfubolta námskeið fyrir börn og fullorðna

Körfuboltamaðurinn og þjálfarinn Brynjar Þór Björnsson mætir á Höfn dagana 6. og 7. júní og verður með körfuboltanámskeið fyrir börn og fullorðna. Hann er áttfaldur Íslandsmeistari og á að baki 69 A-landsleiki fyrir Ísland. Hann hefur síðastliðin ár fært sig meira út í þjálfun samhliða því að spila körfubolta fyrir KR og nú síðastliðið tímabil fyrir Tindastól. Við hjá Eystrahorni...

Körfuknattleiksdeild Sindra

Meistaraflokkur karla byrjaði tímabilið af fullum krafti. Fram undan var krefjandi verkefni því að högg kom á mannskapinn þegar ljóst var að ungir Sindrastrákar fengu tækifæri erlendis eða hjá liði í efri deild. Israel Martin og okkar strákar létu það ekki stoppa sig og áttu gott sigur áhlaup í byrjun tímabilsins og gerðu sér lítið fyrir og...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...