Golfsumarið 2023
Það má segja að golfsumarið sé að fullu byrjað hjá okkur. Það hófst formlega mánaðarmótin apríl- maí þegar opnað var inn á flatirnar og fyrsta mótið var haldið þann 1. maí. 10. maí hófst svo Glacier jorney mótaröðin og í lok maí hófst Holukeppni GHH 2023. Auk þessara móta sem hér eru talin eru mörg önnur sem...
Blakdeildin með silfur og brons á Íslandsmóti
Helgina 16. og 17. mars léku kvenna- og karlalið Blakdeildar Sindra til úrslita í deildakeppni Blaksambands Íslands en bæði liðin spiluðu í 3. deild þetta árið. Deildakeppnin er leikin í tveimur túrneringum yfir veturinn og að þeim loknum raðast liðin í A og B úrslit. Úrslitakeppnin fer svo fram í þriðju og síðustu túrneringunni.
Það er skemmst frá því að...
Guðný Árnadóttir fótboltakona
Guðný er ein fremsta fótboltakona landsins og skrifaði nýverið undir samning við kvennalið AC Milan og verður í láni til Napolí út þetta tímabil. Eystrahorn heyrði í henni til að fá örlitla innsýn í lífið og fótboltaferilinn og upphafið á Höfn.
Getur þú sagt aðeins frá sjálfri þér ?
Menn uppskera eins og þeir sá
Undanfarið ár hefur svo sannarlega verið frábær uppskera af þessari vinnu, fjölgun iðkenda, landsliðsefni í öllum aldurshópum og árangur á landsvísu frábær. Í dag eru yngriflokka iðkendur hvorki meira né minna en 85 og teflir félagið fram einu eða fleiri liðum í öllum aldurshópum frá fyrsta til tíunda bekk. Metnaðurinn er mikill í krökkunum og sést það...
Hótel Höfn einn aðalstyrktaraðili ungmennafélagins Sindra
Ungmennafélagið Sindri og Hótel Höfn hafa skrifað undir samstarfssamning til þriggja ára. Samningurinn var undirritaður 6. júní síðastliðinn af Ásgrími Ingólfssyni, formanni Sindra, og Fanneyju Björgu Sveinsdóttur, hótel- og framkvæmdastjóra Hótels Hafnar að viðstöddum forsvarsmönnum flestra deilda og Vigni Þormóðssyni stjórnarformanni Hótels Hafnar ehf. Samningurinn er viðamikill og hlýtur Sindri veglega styrki frá Hótel Höfn sem ná til allra...