2 C
Hornafjörður
26. maí 2024

Starfsemi Ferðamálafélags Austur-Skaftafellssýslu

Starfstímabil þessarar stjórnar FASK var stutt eða tæpir fimm mánuðir, frá 3. september 2020 til 25. janúar 2021, en engu að síður viðburðaríkt tímabil. Núverandi stjórn var kosin á aðalfundi FASK 3. september 2020, í stjórn voru kosin Haukur Ingi Einarsson, Bergþóra Ágústsdóttir, Laufey Guðmundsdóttir, Ágúst Elvarsson, Matthildur Unnur Þorsteinsdóttir og til vara var Anna María Kristjánsdóttir...

Skilaboð fundargesta af íbúafundi á Höfn

Á íbúafundi í Vöruhúsinu á Höfn þann 12. október sl. var Höfn í nútíð og framtíð til umræðu. Fundurinn var haldinn í tengslum við endurskoðun aðalskipulags sveitarfélagsins og hefur nú verið birt samantekt um skilaboð fundargesta á vefnum hornafjordur.is/adalskipulag.Umræður á fundinum snerust um hvernig gera mætti Höfn að enn fallegri, náttúrulegri, aðgengilegri, skemmtilegri og öflugri bæ. Fjölmargar...

Fjóshlaðan, mjólkurhúsið, jöklarnir og fjöllin, ….góð blanda!

Lengi hefur mig langað til að sjá fleiri fréttir úr ferðaþjónustunni hér á svæðinu, en þær skrifa sig ekki sjálfar og hef ég nú ákveðið að leyfa ykkur að fylgjast með því sem ég, Berglind Steinþórsdóttir og maðurinn minn Haukur Ingi Einarsson erum að brasa þessa dagana í fyrirtækinu okkar Glacier Adventure sem er á Hala í...

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra á Höfn.

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra heldur opinn fund á Höfn í Hornafirði í fyrramálið, föstudaginn 5. maí kl. 10:30 í Vöruhúsunu.  Fundurinn er öllum opinn og ber yfirskriftina Samtal við forsætisráðherra um sjálfbæra þróun.  Þetta er síðasti fundurinn sem ráðherra heldur í fundaröð sinni um landið til að heyra sjónarmið landsmanna vegna stefnumótunar fyrir Íslands um sjálfbæra þróun sem...

Mikilvægi menntunar í ferðaþjónustu til að auka verðmætasköpun í framtíðinni

Þrátt fyrir að verulegur samdráttur ríki nú í ferðaþjónustu og að horfurnar séu neikvæðar til skamms tíma, er mikilvægt að sjá tækifæri í þeirri stöðu sem virðist við fyrstu sýn nokkuð vonlaus. Við í Austur-Skaftafellssýslu verðum að endurmeta styrkleika okkar og nýta möguleikana sem til staðar eru innan héraðsins sem leynist í náttúru svæðisins og fólkinu...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...