Sólsker vinnu til verðlauna
Verðlaunaafhending í Íslandsmeistarakeppni í matarhandverki var á Hvanneyri laugardaginn 23. nóvember á matarhátíð Matarauðs Vesturlands. Frábær stemmning var á staðnum og voru fulltrúar matarfrumkvöðla og smáframleiðanda að kynna og selja afurðir sínar. Fjöldi gesta var á hátíðinni og er það til merkis um mikinn áhuga á íslensku matarhandverki. Ómar Fransson margverðlaunaður framleiðandi á gæðamatvælum úr fiski vann...
Skylda okkar að stuðla að öryggi sjómanna
,,Við verðum stöðugt að leita leiða til að fyrirbyggja slys og í því sambandi er mikilvægt að læra af reynslunni“, segir Auður Björk Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Fyrirtækjasviðs VÍS. Hún segir að besta leiðin til þess sé að halda úti markvissri skráningu á slysum og atvikum sem hefðu getað orðið að slysum. Félagið býður fyrirtækjum í forvarnarsamstarfi að taka upp sérstakt...
HSU á Hornafirði og félagsþjónusta sveitarfélagsins hljóta styrk
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra veitti styrki til sjö gæðaverkefna í heilbrigðisþjónustunni, þann 24. janúar síðastliðinn. Gæðastyrkir hafa verið veittir árlega frá árinu 2001 en þeir eru fyrst og fremst hugsaðir til að stuðla að umbótastarfi, nýbreytni og auknum gæðum heilbrigðisþjónustunnar og eru þeir ætlaðir sem hvatning og viðurkenning fyrir störf á þessu sviði.
Að þessu sinni var sérstök...
Fyrirmyndarfyrirtæki á Suðurlandi
Viðskiptablaðið og Keldan hafa tekið saman lista yfir þau fyrirtæki, sem standa upp úr á Íslandi og eru þar með öðrum til fyrirmyndar í rekstri.
Til þess að komast á listann þurfa fyrirtæki að uppfylla ströng skilyrði. Fyrirtækin þurfa að hafa skilað ársreikningi fyrir rekstrarárin 2020 og 2019 en rekstrarárið 2018 er einnig notað til viðmiðunar. Þau þurfa...
Framkvæmdir við byggingu nýs leikskóla
Framkvæmdir við jarðvegsvinnu til undirbúnings nýrri leikskólabyggingu við Kirkjubraut 47 hófust þann 9. maí. Í gær þriðjudaginn 6. júní sl. sló Björn Ingi Jónsson bæjarstjóri fyrstu klemmuna á mót fyrir uppslátt sökkla og þar með telst bygging leikskólans hafin. Leikskólabörn og starfsfólk, ásamt formanni fræðslunefndar og nokkrum öðrum voru viðstödd athöfnina. Í máli bæjarstjóra kom m.a. fram að með...