2 C
Hornafjörður
26. maí 2024

Fimmta skrefið komið í FAS

Í desember síðastliðnum var komið að lokaúttekt á Grænum skrefum í FAS. Það er skemmst frá því að segja að úttektin gekk vel og FAS hefur nú lokið öllum skrefunum fimm. Einn liður í Grænum skrefum er hjólavottun þar sem fólk er hvatt til að nýta umhverfisvænni samgöngumáta. Það er Hjólavottun sem er félag...

Verið velkomin í FASK

Helstu verkefni á liðnu starfsári Stjórn FASK fundaði 8 sinnum á reglulegum fundum starfsárið 2021/2022 ásamt því að eiga einn fund með Stjórn Ríki Vatnajökuls þar sem félögin ræddu m.a um aukið samstarf og verkaskiptingu á milli félaganna. Starfið var hefðbundið þar sem FASK fjallar um...

Menningarhátíð Hornafjarðar

Föstudaginn 10. mars var mikið um dýrðir hér í Hornafirði, en þá var haldin vegleg menningarhátíð sveitarfélagsins í Nýheimum. Menningarverðlaun, umhverfisviðurkenningar og styrkir voru afhent. Alls voru 25 styrkir veittir, það voru styrkir atvinnu- og menningarmálanefndar, bæjarráðs, fræðslu- og tómstundanefndar, og styrkir úr atvinnu- og rannsóknasjóði.Sigurjón Andrésson bæjarstjóri setti hátíðina og kom fram í máli hans að...

Kynning á hönnunarsamkeppni um nýtt hjúkrunarheimili á Höfn

Fimmtudaginn 20. júní voru úrslit í hönnunarsamkeppni um nýtt hjúkrunarheimili á Höfn kynnt. Alls bárust sautján tillögur og voru þær allar metnar, þrjár tillögur hlutu viðurkenningu, en sú tillaga sem hlaut 1. verðlaun er tillaga nr. 13 frá BASALT arkitektar og EFLA verkfræðiskrifstofa. Tillagan er byggð á Eden hugmyndafræðinni með áherslu á lífsgæði og vellíðan íbúa. Byggingin lágmarkar skuggamyndun hógværð er...

Samtök þekkingarsetra (SÞS) stofnuð

Þann 22. apríl sl. voru formlega stofnuð Samtök þekkingarsetra (SÞS) sem Nýheimar þekkingarsetur er aðili að. Um er að ræða netverk þekkingarsetra á landsbyggðinni sem starfa samkvæmt samningi við mennta- og menningarmálaráðuneytið. Meðal samningsbundinna verkefna setranna eru rannsóknir og þróun til eflingar byggðar, þjónusta við háskólanema, hagnýting og miðlun þekkingar sem og efling nýsköpunar, atvinnu og samfélagsþróunar. Hin nýstofnuðu...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...