2 C
Hornafjörður
2. maí 2024

Kynning á hönnunarsamkeppni um nýtt hjúkrunarheimili á Höfn

Fimmtudaginn 20. júní voru úrslit í hönnunarsamkeppni um nýtt hjúkrunarheimili á Höfn kynnt. Alls bárust sautján tillögur og voru þær allar metnar, þrjár tillögur hlutu viðurkenningu, en sú tillaga sem hlaut 1. verðlaun er tillaga nr. 13 frá BASALT arkitektar og EFLA verkfræðiskrifstofa. Tillagan er byggð á Eden hugmyndafræðinni með áherslu á lífsgæði og vellíðan íbúa. Byggingin lágmarkar skuggamyndun hógværð er...

Aflabrögð – nýtt kvótaár

Jói á Fiskmarkaðnum sagði að byrjunin á nýju kvótaári lofaði góðu, Sigurður Ólafsson, Hvanney og Dögg SU hafa aflað vel og fiskverðið hafi verið uppá við. Strandveiðarnar gengu vel og bátar héðan öfluðu um 500 tonn sem er um 1/3 af heildarkvóta svæðisins. Verðið var aftur á móti lélegt en hækkaði aðeins síðustu vikuna. Ásgeir hjá Skinney-Þinganesi hafði þetta að...

Fréttatilkynning- Hótel Höfn

Framtakssjóður í rekstri Alfa framtak ehf. hefur fest kaup á öllu hlutafé í Hótel Höfn af Jökli fjárfestingum ehf. Kaupin eru nú til umfjöllunar hjá samkeppniseftirlitinu. Ráðgert er að nýr eigandi taki við rekstrinum um mitt sumar. Jökull Fjárfestingar ehf, keyptu Hótel Höfn í apríl 2016 og hafa rekið síðan.Að sögn Vignis Más Þormóðssonar, stjórnarformanns Jökuls fjárfestinga...

Starfsemi Fræðslunetsins

Fræðslunetið - símenntun á Suðurlandi er sjálfseignarstofnun í eigu fjölmargra félaga, sveitarfélaga og fyrirtækja á Suðurlandi. Á ári hverju fá á milli 1.200 - 1.400 manns á Suðurlandi einhverskonar fræðslu á vegum Fræðslunetsins. Fræðslunetið sér um og skipuleggur nám og námskeið fyrir fullorðið fólk. Námsúrræðin eru af ýmsum toga; starfstengt nám og endurmenntun, námsleiðir sem gefa einingar á framhaldsskólastigi, nám...

Kvískerjasjóður úthlutar styrkjum ársins 2021

Nýlega úthlutaði Kvískerjasjóður styrkjum ársins 2021. Sautján umsóknir bárust og hlutu tólf verkefni styrk að þessu sinni. Hlutverk Kvískerjasjóðs er að stuðla að og styrkja rannsóknir á náttúru- og menningarminjum í Austur-Skaftafellssýslu. Frá upphafi hefur sjóðurinn stutt við margvísleg metnaðarfull verkefni sem bæði eru mikilvægt framlag inn í vísindaheiminn en ekki síður munu þau geta gagnast til...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...