2 C
Hornafjörður
21. apríl 2025

Lífæðin

Útgáfu bókarinnar Lífæðin, eftir þá Pepe Brix og Arnþór Gunnarsson, var fagnað í Skreiðarskemmunni laugardaginn 10. júní. Fjöldi fólks lagði leið sína á viðburðinn þar sem aðdragandi útgáfunnar var rakinn og ljósmyndum eftir höfundinn varpað upp á vegg. Fyrsta eintak bókarinnar var afhent Birni Lúðvík Jónssyni (Lúlla) en það vildi þannig til að hann kemur tvívegis fyrir í bókinni. Fyrst...

Veitingastaðurinn Birki

Einar Birkir Bjarnason og Þórhildur Kristinsdóttir reka nýjan veitingastað að Hafnarbraut 4 sem ber nafnið Birki, þar sem Humarhöfnin var áður til húsa. Einar Birkir er fæddur og uppalinn á Hlíð í Lóni og hefur alla tíð búið á Höfn fyrir utan þau ár sem hann fór suður til Reykjavíkur til að fara í matreiðslunám. Þórhildur Kristinsdóttir...

Kaffihús í Golfskálanum

Nú í byrjun sumars opnaði Cafe Tee í Golfskálanum við Silfurnesvöll. Þau sem reka kaffihúsið eru Arndís Lára Kolbrúnardóttir og sambýlismaður hennar Barði Barðason en þau komu til Hafnar fyrir um tveimur árum og líkar mjög vel hér. Þau höfðu alltaf haft kaffihúsa/bar draum og þegar þau sáu tækifærið að láta báða rætast létu þau slag standa. Kaffihúsið opnaði...

Vinna hafin við gerð tillögu að stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Breiðamerkursand

Miðvikudaginn 16. janúar s.l. gerði Vatnajökulsþjóðgarður samninga við þrjár rannsóknar­stofnanir á Hornafirði varðandi vinnu og ráðgjöf við gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir Breiðamerkursand. Ráðgjafahópurinn saman­stendur af starfsmönnum Rannsókna­seturs Háskóla Íslands á Hornafirði, Náttúrustofu Suð­austurlands og Nýheima þekkingarseturs. Það sýnir styrk og fjölbreytni í atvinnulífi Hornafjarðar að hafa til staðar fagaðila heima í héraði sem geta tekið að sér verkefni...

Ársfundur Nýheima

Ársfundur Nýheima þekkingarseturs var haldinn 13. maí síðastliðinn. Fram kom í máli forstöðumanns og formanns stjórnar að starfsemi setursins gengur vel, rekstrar- og verkefnastaða þess er góð og er framtíðin því björt. Fjórir starfsmenn eru nú starfandi hjá setrinu. Ársfundi Nýheima var nú í fyrsta sinn streymt á facebook-síðu Nýheima þekkingarseturs og er upptaka fundarins einnig...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...