Sjómenn heiðraðir á sjómannadaginn
Björn Eymundsson
Ég er fæddur 22. janúar 1942 í Dilksnesi þar sem ég ólst upp og í Hjarðarnesi. Við systkinin fórum í barnaskólann á Höfn og gengum að heiman og heim aftur. Sem unglingur vann ég við sveitarstörfin og vinnu sem féll til á Höfn m.a. í frystihúsinu. Á þessu árum voru farnar margar veiðiferðir út í fjörð.
Sjómannsferillinn
Við Hildur Gústafsdóttir...
Í þágu samfélagsins
Björgunarfélag Hornafjarðar og Slysavarnadeildin Framtíðin hafa unnið að undirbúningi nýs húss fyrir félögin. Hugmyndin að nýju húsnæði er þó ekki ný af nálinni en árið 2018 fór af stað greiningarvinna á vegum viðbragðsaðila á húsnæðisþörf. Verkefnið sofnaði svo í Covid en síðastliðið ár færðist kraftur í verkefnið og niðurstöðu þeirrar vinnu má sjá á meðfylgjandi mynd. Við...
Ályktun frá Ferðamálafélagi Austur-Skaftafellssýslu
Áhrifin af falli Wow-air á vormánuðum 2019 voru nokkur innan ferðaþjónustunnar strax í kjölfarið, en komu einkum fram á síðara hluta ársins 2019 þegar sætaframboð annarra flugfélaga til Íslands dróst saman. Í opinberum tölum hefur ferðamönnum fækkað á landinu á milli ára yfir jaðarmánuði ferðamannatímabilsins, sem nú þegar hefur komið illa niður á mörgum fyritækjum innan...
Strandveiðifélag Íslands stofnað
Strandveiðifélag Íslands, félag um réttlæti í sjávarútvegi, var stofnað laugardaginn 5. mars sl. í gamla Stýrimannaskólanum að Öldugötu 23. Um 170 stofnfélagar höfðu skráð sig fyrir fundinn. Um 50 stofnfélagar mættu á hann og auk þess fylgdust um 60 félagsmenn með streymi af fundinum. Gunnar Ingiberg Guðmundsson, skipstjóri, var kjörinn formaður félagsins og 9 manns kjörin í...
Skinney-Þinganes afhendir smáíbúðir
Þingey ehf., dótturfélag Skinneyjar–Þinganess hf., afhenti í dag lykla að sex smáíbúðum sem hafa verið í byggingu frá því í haust. Auk íbúðanna er sameiginlegt rými í miðju húsinu sem inniheldur eina geymslu fyrir hverja íbúð, sameiginlega þvottaaðstöðu og hjólageymslu. Húsið er byggt úr krosslímdu tré sem framleitt er í Austurríki og klætt með álklæðningu. Nær allt efni í...