2 C
Hornafjörður
28. apríl 2024

Ný bókunarsíða Ríkis Vatnajökuls

Í ríki Vatnajökuls hefur byggst upp öflug ferðaþjónusta með úrvali afþreyinga, gistinga og veitingastaða og nú er ferðaþjónusta önnur af stærstu atvinnugreinunum í Sveitarfélaginu Hornafirði. Matvæla-, menningar- og ferðaþjónustuklasinn Ríki Vatnajökuls ehf. er nú kominn á sitt ellefta starfsár og eru hluthafar í kringum áttatíu og má segja að flestir þeirra starfi við afþreyingu, gistingu, veitingaþjónustu og í tengdum...

Frá mínum bæjardyrum

Ágætu bæjarbúar. Mig langar að bregðast aðeins við ágætri grein sem Sveinbjörg Jónsdóttir skrifaði í Eystrahorn 12. nóvember sl. og fjallar um þá fyrirætlun sveitarstjórnar að bæta við lóðum í innbæ Hafnar. Fyrst vill ég biðja Sveinbjörgu afsökunar, ef henni finnst sér hafa verið mætt með útúrsnúningum og hæðni og getur vel verið að ég hafi...

Kæru Hornfirðingar nær og fjær

Síðastliðin ár hafið þið sýnt Ægi og okkur gríðarlegan stuðning sem við munum seint geta þakkað en þessi fátæklegu orð eru þó tilraun í þá áttina. Það er afar leitt að þurfa að tilkynna það að því miður hefur meðferðinni sem Ægir átti að byrja í í mars verið hætt. Við munum því ekki flytja...

Vatnajökulsþjóðgarður kominn á heimsminjaskrá UNESCO

Vatnajökulsþjóðgarður er kominn á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO). Ákvörðun þess efnis var tekin á fundi heimsminjanefndar UNESCO í Bakú í Aserbaídsjan föstudaginn 5. júlí á grundvelli þess að þjóðgarðurinn hafi að geyma einstakar náttúruminjar. Þar með er staðfest að náttúra þjóðgarðsins og friðlandsins í Lónsöræfum teljist hafa einstakt gildi fyrir mannkynið. Svæðið er einstakt á heimsvísu...

Málfríður malar, 24. ágúst

Mikið óskaplega er ég orðin þreytt á öllum þessum ferðamönnum sem heimsækja okkar fallega sveitarfélag. Mér er farið að líða eins og mér sé ofaukið hér. Að reyna að komast í apótek, til læknis, með bílinn í tékk á verkstæði og í einu verslunina á staðnum til að ná mér í mat er orðið frekar erfitt. Hvert...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...