Málfríður malar, 31. ágúst
Í dag ætla ég að kvarta örlítið varðandi vissan hóp opinberra starfsmanna, og annarra. Vitanlega eru ekki allir sem eiga skilið þetta tuð mitt en þeir sem eiga það skilið, virkilega takið það til ykkar og breytið hegðun ykkar. Hópurinn sem um ræðir eru þeir sem til dæmis keyra fyrir félagsþjónustuna á Höfn. Eins og flestir...
Ný bókunarsíða Ríkis Vatnajökuls
Í ríki Vatnajökuls hefur byggst upp öflug ferðaþjónusta með úrvali afþreyinga, gistinga og veitingastaða og nú er ferðaþjónusta önnur af stærstu atvinnugreinunum í Sveitarfélaginu Hornafirði. Matvæla-, menningar- og ferðaþjónustuklasinn Ríki Vatnajökuls ehf. er nú kominn á sitt ellefta starfsár og eru hluthafar í kringum áttatíu og má segja að flestir þeirra starfi við afþreyingu, gistingu, veitingaþjónustu og í tengdum...
Kæru Hornfirðingar nær og fjær
Síðastliðin ár hafið þið sýnt Ægi og okkur gríðarlegan stuðning sem við munum seint geta þakkað en þessi fátæklegu orð eru þó tilraun í þá áttina. Það er afar leitt að þurfa að tilkynna það að því miður hefur meðferðinni sem Ægir átti að byrja í í mars verið hætt. Við munum því ekki flytja...
Frá mínum bæjardyrum
Ágætu bæjarbúar. Mig langar að bregðast aðeins við ágætri grein sem Sveinbjörg Jónsdóttir skrifaði í Eystrahorn 12. nóvember sl. og fjallar um þá fyrirætlun sveitarstjórnar að bæta við lóðum í innbæ Hafnar. Fyrst vill ég biðja Sveinbjörgu afsökunar, ef henni finnst sér hafa verið mætt með útúrsnúningum og hæðni og getur vel verið að ég hafi...
Málfríður malar, 10. ágúst
Loksins er Eystrahorn komið úr sumarfríi! Ég er nefnilega búin að bíða eftir því að koma skoðunum mínum og annarra þegna Sveitarfélagsins Hornafjarðar á framfæri. Það sem hefur legið á fólki þetta sumarið eru listaverk og gjörningar. Númer eitt: ,,Listaverkið” a.k.a. tjóðruð mislit fiskikör á túninu við Nettó. Það má segja að 99,7% bæjarbúa hafi ekki haft...