Skógræktarfélag A- Skaft.
Skógræktarfélag Austur-Skaftafellssýslu var stofnað árið 1952 og á því 70 ára afmæli nú í ár. Aðalfundur félagsins var haldinn s.l. þriðjudag og af því tilefni verða hér birtir punktar úr skýrslu formanns. Síðasti aðalfundur var haldinn 29. apríl 2021 þar sem núverandi stjórn var samþykkt en hana skipa:
Formaður: Björg Sigurjónsdóttir Gjaldkeri:...
Forvarnir byrja heima
Undanfarnar vikur hafa stjórnendur skóla og félagsþjónustu staðið fyrir fundum með foreldrum nemenda í 6.-10. bekkjum Grunnskóla Hornafjarðar vegna niðurstaðna könnunar Rannsóknar og Greiningar á vímuefnaneyslu grunn- og framhaldsskólanemenda.
Niðurstöðurnar komu ekki vel út fyrir nemendur á Hornafirði, hvorki fyrir grunn- né framhaldsskóla. Svo virðist sem áfengisneysla sé meiri hjá hornfirskum ungmennum en gengur og gerist í öðrum sveitarfélögum og...
Íbúalýðræði
Í dag þykir sjálfsagt að valdhafar boði íbúalýðræði og bjóði almenningi til samtals með fundum, bæði í raunheimum og á rafrænum fundum þar sem íbúar fá að segja sína skoðun á málefnum dagsins og hafa áhrif á gang mála í sínu nær samfélagi. Tækninni fleygir fram og því verður auðveldara að fá fram vilja almennings í hinum...
Áfram veginn
Ég er stoltur af þeim árangri sem náðst hefur í samgöngumálum og samstöðu um bættar samgöngur. Öflugir og öruggir innviðir er grunnurinn að betri lífsgæðum. Mikið hefur áunnist en því er ekki að leyna að framkvæmda og viðhaldsþörf er hvergi nærri lokið. Rétti tíminni til að fjárfesta í innviðum núna, slíkt skapar atvinnu og heldur hjólum efnahagslífsins...
Improv Ísland á Höfn
Leikfélag Hornafjarðar í samstarfi við Grunnskóla Hornafjarðar og Framhaldsskólann í Austur-Skaftafellssýslu hlaut styrk frá Barnamenningarsjóði til að bjóða nemendum skólanna upp áspuna-kennslu. Um miðjan september kemur leikara- og spunahópur frá Improv Ísland og mun kennari frá þeim leiðbeina nemendum skólanna tveggja. Það er ekki á hverjum degi sem slíkur hópur kemur til Hafnar og viljum við að...