Sumaráætlun leiðar 94: Höfn – Djúpivogur – Breiðdalsvík
Vegagerðin og Strætó bs. hafa gefið út að akstursleið 94, áður þekkt sem leið 4, mun hefja sumarakstur frá og með sunnudeginum 15. maí. Ferð vagnsins hefst á Höfn í Hornafirði í stað Djúpavogi, og endastöðin verður á Breiðdalsvík. Ein hringferð verður því Höfn – Djúpivogur – Breiðdalsvík – Djúpivogur – Höfn.
Vagninn ekur...
UNGMENNARÁÐ HORNAFJARÐAR
Í Sveitarfélaginu Hornafirði er starfandi ungmennaráð sem fundar einu sinni í mánuði í fundarsal ráðhúss. Auk þess eru reglulega vinnufundir hjá ráðinu. Ungmennaráð er fyrir ungt fólk á aldrinum 13 - 24 ára og er það sett saman af 10 fulltrúum á eftirfarandi hátt.Þrír fulltrúar frá grunnskólanum, þrír frá framhaldskólanum, einn frá UMF Sindra, einn frá Þrykkjunni...
Nýsköpun og menning í þrengingum
Þegar harðnar á dalnum og blikur eru á lofti er mikilvægt að leggja ekki árar í bát heldur horfa fram á við og skipuleggja verkefni sem gera okkur kleift að komast upp úr öldudalnum. Því hefur verið haldið fram og kannski með réttu, að nýsköpun sé ekki ein af leiðunum fyrir...
Gefandi og ánægjuleg þátttaka
Það skiptir hvert samfélag máli að geta uppfyllt væntingar og kröfur fólks. Það er ekki auðvelt mál þegar möguleikar og fjölbreytni mannlífsins er alltaf að breytast og kröfur að aukast.
Samt viljum við hafa ákveðna hluti í föstum skorðum eða eiga möguleika á að geta gengið að þeim vísum.
Þetta á til dæmis oft við varðandi ýmsar athafnir í kirkjunni okkar....
Fyrsta útkallið (björgun á sjálfum mér)
„Fall er fararheill“ var fyrirsögn á frétt í Eystrahorni á haustdögum 1985. Fjallaði fréttin um slys sem nýkjörinn formaður Unglingadeildarinnar Brands varð fyrir á Fláajökli 15. september 1985. Þessi fyrirsögn kom upp í hugann þegar ég var beðinn að rifja þennan atburð upp.Þetta var fyrsta ferðin á dagskrá vetrarins eftir að ég var kjörinn formaður unglingadeildarinnar, ákveðið...