2 C
Hornafjörður
25. maí 2025

Fyrsta ár nýs meirihluta í bæjarstjórn

Matthildur Ásmundardóttir, bæjarstjóri Hvað er að gerast hjá nýrri bæjarstjórn? Nú er rétt um ár liðið frá því ég tók við starfi bæjarstjóra. Það er því vel við hæfi að tæpa á helstu verkefnum fyrsta ársins. Haustin einkennast af fjárhagsáætlunarvinnu þar sem línur næsta árs eru lagðar og eftir áramót hefst vinnan við...

Orkudrykkjaneysla ungmenna

Undanfarið hefur talsverð umræða farið fram um afleiðingar orkudrykkjaneyslu á heilsu og líðan ungmenna, en orkudrykkir er vinsæll svaladrykkur meðal þeirra. Innihaldsefni í þessum drykkjum geta verið nokkuð mismunandi en sameiginlegt með þeim er að þeir innihalda allir töluvert magn af koffíni. Samkvæmt nýlegri rann­sókn sem gerð var af Áhættumatsnefnd atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins til könnunar á...

ART er smart

Samningur hefur verið undirritaður á milli Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) og félagsmálaráðuneytisins sem tryggir rekstur ART-verkefnisins næstu þrjú árin. Undirritunin markar þáttaskil í rekstrinum og er viðurkenning á að ART úrræðið sé komið til að vera. Því má segja að þetta sé stór dagur og ákveðinn sigur fyrir Sunnlendinga alla en samningurinn tryggir áframhaldandi þjónustu í heimabyggð....

Nýjung í samskiptaformi á heilsugæslunni á Hornafirði

Heilsuvera.is er vefsvæði þar sem notandi getur átt í samskiptum við heilbrigðisþjónustuna og nálgast gögn sem skráð eru um hann í heilbrigðiskerfið á Íslandi. Heilsugæslan á Hornafirði býður upp á þjónustu í gegnum heilsuveru. Allir einstaklingar hafa aðgang að lyfseðlalista, lyfjaúttektum, bólusetningaupplýsingum og upplýsingum um skráðan heimilislækni eða heilsugæslu. Einnig geta einstaklingar á starfssvæði HSU Hornafirði pantað tíma á...

Stiklað á stóru í starfi Náttúrustofu Suðausturlands árið 2019

Hér á Suðausturlandi er náttúran í mörgu einstök, jafnvel á heimsvísu. Má t.d. nefna að óvíða er jafn gott aðgengi að jöklum, hér er auðugt fuglalíf árið um kring og nokkrar dýrategundir eru nánast eingöngu bundnar við þennan landshluta. Það eru til dæmis tröllasmiður, helsingi (í varpi) og hreindýr, sem reyndar dreifast um austanvert landið. Jarðfræðin hér...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...