2 C
Hornafjörður
21. apríl 2024

Gott bakland

Nýverið fór fram úthlutun úr styrktarsjóði geðheilbrigðis og hlaut stuðningsog virkniþjónusta Sveitarfélagsins Hornafjarðar styrk upp á 300.000 kr. fyrir verkefnið ,,Gott Bakland´´ Í starfi okkar höfum við tekið eftir því að þörf er á sértækum stuðningi við aðstandendur einstaklinga með geðsjúkdóma. Með það í huga sótti Sigrún Bessý Guðmundsdóttir, ráðgjafi á velferðarsviði, um styrkveitingu til geðheilbrigðissjóðs undir...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...