2 C
Hornafjörður
8. febrúar 2023

Rafíþróttadeild Sindra byrjar með krafti

Rafíþróttadeild Sindra hóf starfsemi sína síðasta haust af krafti og hefur starfið gengið ákaflega vel með aðstöðu í Vöruhúsinu. Fljótlega kom þó í ljós þörfin fyrir deildina að eiga sínar eigin tölvur fyrir iðkendur að nota og að vera í aðstöðu sem þau gætu haft útaf fyrir sig. Deildinni barst stuðningur frá Hirðingjunum varðandi tölvukaup og nú...

Auga Solanders rannsóknastöð á Breiðamerkursandi

Þann 22. september s.l. var sjálfvirk rannsóknastöð – Auga Solanders – tekin í notkun á Breiðamerkursandi. Uppsetning og rekstur stöðvarinnar er samstarfsverkefni Háskóla Íslands og IK Foundation sem leggur stöðina til. Frumkvæði að verkefninu kom frá sendiráði Svíþjóðar á Íslandi og er það liður í fjölþættri og viðamikilli dagskrá sendiráðsins til að minnast rannsóknaleiðangurs Svíans Daniels Solander...

Annáll Náttúrustofu Suðausturlands 2022

Náttúrustofa Suðausturlands var stofnuð árið 2013 og fagnar því 10 ára afmæli á næsta ári. Stofan hefur aðsetur á Höfn í Hornafirði en einnig á Kirkjubæjarklaustri. Breyting varð í brúnni núna í ár en Kristín Hermannsdóttir, sem hefur verið við stjórnvölinn frá stofnun stofunnar, lét af störfum og við forstöðumannsstöðunni tók Lilja Jóhannesdóttir sem hefur starfað hjá...

Sorphirðukönnun – Þrjár eða fjórar tunnur við heimili?

Á nýju ári verður sveitarfélögum skylt að safna fjórum úrgangsflokkum við hvert heimili í þéttbýli þ.e. pappa og pappír, plasti, matarleifum og blönduðum úrgangi. Úrgangsflokkarnir verða að vera aðskildir við söfnun og því er nauðsynlegt að gera breytingar á núverandi fyrirkomulagi. Söfnunina má framkvæma með ýmsum hætti og því vill sveitarfélagið kanna afstöðu íbúa í þéttbýli...

Öræfi, þörf fyrir uppbyggingu í einstöku sveitasamfélagi

Með lækkandi sól, eykst tíminn fyrir tölvuskrif. Síðasta vor var Kex framboð stofnað og gekk ég til liðs við þau þar sem að Kex tók skýra afstöðu með dreifbýli sveitarfélagsins og uppbyggingu innan þess. Við íbúar í Öræfum búum lengst frá þéttbýli sveitarfélagsins, allt að 140 km og getum því stundum verið aftengd því sem gerist þar...

Nýjustu færslurnar

3.tbl 2023

Hægt er að niðurhala blaðinu í .pdf formi HÉR

2.tbl 2023