2 C
Hornafjörður
14. maí 2024

Stóra málið

Umhverfið og sveitarfélagið Ein af stóru áskorunum allra jarðarbúa er að bæta umgengni um jörðina okkar. Sem betur fer hefur orðið mikil vitundarvakning í umhverfismálum og hefur verið gaman að fylgjast með því hvað ungt fólk er meðvitað um ástandið og hvað það er reiðubúið að láta til sín taka. Sveitarfélög og ríkið hafa mikilvægu hlutverki að gegna í umhverfismálum og...

Sorpmálin – allra hagur að vel takist

Í síðasta Eystrahorni birtist grein eftir Þorbjörgu Gunnarsdóttur þar sem spurningum var beint til sveitarstjórnar varðandi sorphirðu í sveitarfélaginu. Okkur er það ljúft og skylt að svara spurningunum sem fram koma í greininni og við þökkum Þorbjörgu erindið, þar sem að það er okkar allra hagur að vel takist til með sorpmálin í sveitarfélaginu. 1. Eruð þið sveitarstjórnarmenn ánægðir með...

Málfríður malar, 10. ágúst

Loksins er Eystrahorn komið úr sumarfríi! Ég er nefnilega búin að bíða eftir því að koma skoðunum mínum og annarra þegna Sveitarfélagsins Hornafjarðar á framfæri. Það sem hefur legið á fólki þetta sumarið eru listaverk og gjörningar. Númer eitt: ,,Listaverkið” a.k.a. tjóðruð mislit fiskikör á túninu við Nettó. Það má segja að 99,7% bæjarbúa hafi ekki haft...

Útskrift hjá fræðslunetinu

Þann 29. maí síðastliðinn var útskrift Fræðslunets Suðurlands. Að þessu sinni útskrifuðust 11 nemendur úr Fagnámi í umönnun fatlaðra, þrír fengu afhentar niðurstöður úr raunfærnimati fyrir félagsliða og einn nemandi útskrifaðist sem félagsliði af félagsliðabrú. Allir þeir sem luku námi sínu þetta vorið hjá Fræðslunetinu eru starfsmenn sveitarfélagsins og var fagnámið liður í endurmenntun heimaþjónustudeildar. Endurmenntun er mikilvæg til að...

Sorphirðumál

Á heimasíðu Sveitarfélagsins Hornafjarðar er nú opin könnun um hvort íbúar séu ánægðir með breytingar í sorpmálum. Ekkert nema gott um það að segja. En það vakti upp upp nokkrar spurningar hjá mér. Og er ekki bara best að henda þeim fram svona í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga? Eruð þið sveitarstjórnarmenn ánægðir með breytingarnar sem gerðar voru í sorpmálum sýslunnar? Hve mikið hækkaði...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...