Gróðurreitir FAS á Skeiðarársandi
Mánudaginn 29. ágúst síðastliðinn fóru sautján nemendur í FAS sem stunda nám í áfanganum „Inngangur að náttúruvísindum“ í árlega rannsóknarferð á Skeiðarársand. Þar eru fimm 25 m2 gróðurreitir á vegum FAS og var ferðin núna tíunda sinnar tegundar. Veður var eindæma gott; logn, sól og hiti um 12 gráður.
Megintilgangurinn með ferðinni er að fylgjast með breytingum á sandinum en...
Málfríður malar, 7.september
Hellú hellú
Nú var ég að hrósa nýju fínu áttavitunum hér um daginn, sem fékk mig til að virða fyrir mér upplýsingaskilti sveitarfélagsins svona almennt með augum ferðafólks. Ég verð nú bara að segja að þar er hægt að gera mun betur. Fyrsta skiltið inn í bæinn, sem á að leiðbeina gestum hingað og...
Vegstytting yfir Hornafjarðarfljót
Bæjarráð Sveitarfélagsins Hornafjarðar gerir alvarlegar athugasemdir við að vegstytting yfir Hornafjarðarfljót skuli ekki vera að fullu fjármögnuð í samgönguáætlun, margra ára undirbúningsvinnu er lokið og framkvæmdaleyfi hefur verið gefið út.
Bókun bæjarráðs frá fundi þess 1. október.
„Bæjarráð Sveitarfélagsins Hornafjarðar „gerir alvarlegar athugasemdir við og lýsir miklum vonbrigðum yfir að vegstytting yfir Hornafjarðarfljót (hringvegur um Hornafjörð) skuli ekki vera að fullu...
Hvaða þýðingu hefur miðhálendisþjóðgarður fyrir Sunnlendinga?
Margir velta fyrir sér þýðingu miðhálendisþjóðgarðs þessa dagana í tengslum við frumvarp umhverfisráðherra sem byggir á afrakstri vinnuhóps sem unnið hefur með málið um langa stund og skilað af sér. Mig langar að leggja orð í belg og segja hvaða þýðingu það hefur fyrir Sveitarfélagið Hornafjörð að 56% sveitarfélagsins er innan þjóðgarðsmarka...
Félag eldri Hornfirðinga
Stutt yfirlit yfir starf þess árið 2019
Félagsstarf eldri Hornfirðinga var blómlegt á árinu 2019. Nokkrir toppar standa þar uppúr að áliti undirritaðra. Má þar fyrst telja Þorrablótið sem haldið var í Sindrabæ 1. febrúar. Er þetta í þriðja skipti sem blótið er haldið í Sindrabæ og hefur nánast verið fullt...