Uppbyggingarsjóður Suðurlands
Uppbyggingarsjóður Suðurlands er samkeppnissjóður sem hefur það hlutverk að veita styrki til áhugaverðra verkefna. Sjóðnum er skipt í tvo flokka, annars vegar atvinnuþróun og nýsköpun þar sem markmiðið er að styðja við atvinnuskapandi og/eða framleiðniaukandi verkefni ásamt því að styðja við fjölbreytileika atvinnulífs og jákvæða samfélagsþróun á Suðurlandi og hins vegar menningu sem hefur það að markmiði að efla...
Nýsköpun á mannamáli
Hvað gerir Nýsköpunarmiðstöð Íslands?
Nýsköpunarmiðstöð Íslands er miðstöð upplýsinga og leiðsagnar fyrir frumkvöðla og fyrirtæki. Á einum stað er hægt að leita aðstoðar um allt sem viðkemur viðskiptahugmyndum og almennum rekstri fyrirtækja. Hægt er að leita til sérfræðinga á ýmsum sviðum um leiðsögn og upplýsingar varðandi mismunandi þætti hugmynda, reksturs og samstarf erlendis. Þar að auki er þessi þjónusta ókeypis.
Nýsköpunarmiðstöð...
Bleika slaufan – Aukin áhersla á stuðning, fræðslu og ráðgjöf
Líkt og undanfarin 10 ár tileinkar Krabbameinsfélag Íslands októbermánuð baráttu gegn krabbameini hjá konum. Söfnunarfé Bleiku slaufunnar í ár rennur til Ráðgjafarþjónustu félagsins með það að markmiði að efla stuðning, fræðslu og ráðgjöf til einstaklinga um allt land sem greinast með krabbamein og aðstandenda þeirra. Í Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins er boðið upp á fræðslu, upplýsingar, ráðgjöf og stuðning við fólk sem...
Veðurfar á Suðurlandi í 10 ár
Unnin hefur verið skýrsla um veðurfar á Suðurlandi frá árinu 2008 til 2017 af Veðurstofu Íslands fyrir Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS).
Skýrslan byggir á mælingum úr 16 sjálfvirkum veðurathugunarstöðvum á Suðurlandi auk upplýsinga frá þremur mönnuðum veðurathugunarstöðvum. Um margt áhugaverðar upplýsingar er að ræða, þar sem gögn þessi hafa ekki verið teknin saman áður fyrir landshlutann og birt með viðlíka...
Loftslag og leiðsögn í Austur-Skaftafellssýslu
Nýheimar þekkingarsetur hefur í samstarfi við Vatnajökulsþjóðgarð unnið að gerð fræðsluefnis um loftslagsbreytingar. Það er nú aðgengilegt á heimasíðunni www.nyheimar.is undir hlekknum “Loftslag og Leiðsögn - Climate and guidance”. Er textinn bæði á íslensku og ensku.
Verkefnið er liður í stærra samvinnuverkefni umhverfis- og auðlindaráðuneytisins og Vatnajökulsþjóðgarðs, Hörfandi jöklar, í tengslum við sóknaráætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum. Markmið þessa verkefnis er...