Matur, bjór og leir
Eystrahorn hafði samband við það kraftmikla unga fólk sem stendur að veitingastaðnum og leirvinnustofunni ÚPS en þau eru í óða önn að leggja lokahönd á staðinn og vonast til að geta opnað dyr sínar fyrir Hornfirðingum og gestum á allra næstu dögum, við báðum þau um að segja okkur aðeins frá þessari hugmynd sinni.
Lesendabréf
Nú þegar Málfríður er hætt að benda á það sem betur má fara, langar mig aðeins að hrósa. Ég hef nú af og til sett inn á hópinn Íbúar í Sveitarfélaginu Hornafirði hluti sem eru frábærir.
Til dæmis er það minigolf völlurinn, ofboðslega skemmtilegt framtak og við fjölskyldan stoppum þar reglulega og tökum eina...
Það er notalegt að finna samhug fólksins
Í október sl. ritaði ég grein í Eystrahorn og útskýrði rekstrarvanda Hafnarsóknar sem stafar af skertum tekjum um 50% og svipað má segja um rekstrarumhverfi kirkjugarðanna. Í greininni var óskað eftir stuðningi og fjárframlögum almennings til að hægt væri að sinna allra nauðsynlegasta viðhaldi. Rétt og skylt er að gera sóknarbörnum og öðrum grein fyrir árangri eftir...
Menningarverðlaun, umhverfisviðurkenningar og styrkveitingar
Föstudaginn 8. mars var mikið um dýrðir hér í Sveitarfélaginu Hornafirði, en þá fór fram afhending styrkja og viðurkenninga sveitarfélagsins í Nýheimum. Alls voru 25 styrkir veittir, það voru
styrkir menningarmálanefndar, bæjarráðs, fræðslu- og tómstundarnefndar, sem og styrkir úr atvinnu- og rannsóknarsjóði.
Matthildur Ásmundardóttir bæjarstjóri setti hátíðina og kom fram í máli hennar mikilvægi þess að koma saman og fagna fjölbreyttri...
Svavarssafn kynnir myndlistarsýningu Katrínar Sigurðardóttur
Myndlistarkonan Katrín Sigurðardóttir sýnir verkið Til Staðar í Svavarssafni. Í verkinu hefur Katrín unnið með þær sérstöku aðstæður sem skapast hafa á Íslandi vegna heimsfaraldursins og beint sjónum að því frábæra listsköpunarefni sem er landið sjálft. Til Staðar eru þrjár innsetningar í náttúru Íslands og heimildir í formi ljósmynda og myndbands. Hin staðbundnu verk voru unnin...