Frá Salto til Hafnar
Ernesto Barboza er 42 ára og er frá borginni Salto í Úrúgvæ í Suður Ameríku. Við ákváðum að forvitnast um jólahefðir í heimalandi hans og hans upplifun af íslenskum jólum.
Hvenær fluttir þú til Íslands og svo Hornafjarðar?
Ég kom upphaflega til Íslands árið 2000. Við fluttum svo til Hornafjarðar...
Þorvaldur þusar 9.nóvember
Skipulagsmál Hluti 1.
Í næstu pistlum ætla ég að þusa vítt og breitt um skipulagsmál í Hornafirði. Skortur á byggingarhæfum lóðum hefur lengi verið viðvarandi í þéttbýlinu á Höfn. Þessi skortur hefur mjög líklega haft áhrif á þróun byggðar einkum og sér í lagi á seinni árum. Vissulega hafa verið gerðar tilraunir til...
Góð gjöf frá Hirðingjunum
Okkur á Skjólgarði barst gjöf frá Hirðingjunum en við fengum fjóra Lazy-Boy stóla að gjöf. Þeir munu svo sannarlega nýtast okkar heimilismönnum og lífga upp á sólstofuna. Gott er að eiga Hirðingjana að sem eru dyggir stuðningsaðilar Skjólgarðs.
Bestu kveðjur Jóhanna Sigríður Sveinsdóttir
Orkudrykkjaneysla ungmenna
Undanfarið hefur talsverð umræða farið fram um afleiðingar orkudrykkjaneyslu á heilsu og líðan ungmenna, en orkudrykkir er vinsæll svaladrykkur meðal þeirra. Innihaldsefni í þessum drykkjum geta verið nokkuð mismunandi en sameiginlegt með þeim er að þeir innihalda allir töluvert magn af koffíni. Samkvæmt nýlegri rannsókn sem gerð var af Áhættumatsnefnd atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins til könnunar á...