Ætlar amma að vera endalaust í skóla?
Guðleif Kristbjörg Bragadóttir fór með eftirfarandi ræðu í útskrift hjá Fræðsluneti Suðurlands þann 31. maí síðastliðinn:
Kæru verkefnastjórar, starfsfólk, nemendur og aðrir gestir. Ég heiti Guðleif Kristbjörg Bragadóttir og útskrifast af Leikskólaliða- og stuðningsfulltrúabrú. Ég stend hér fyrir hönd nema Fræðslunets Suðurlands á Hornafirði og vil nýta tækifærið til þess að þakka...
Sýning sem nær til allra
Leikfélag Hornafjarðar hefur verið starfandi í 60 ár og skemmt Hornfirðingum með fjölda leiksýninga. Þar kemur að fólk úr öllum áttum sem sökkvir sér í heim ævintýra og skapar hvert listaverkið af fætur öðru. Leiksýningin í ár er engin undantekning. Sýningin Galdrakarlinn í Oz var frumsýnd 24.mars fyrir fullu húsi og góðum undirtektum. Leikritið er byggt á...
Sveit Golklúbbs Hornafjarðar Austurlandsmeistarar í golfi
Sveitakeppni Austurlands í kvennaflokki var haldin á Silfurnesvelli um liðna helgi en keppnin hefur legið niðri frá árinu 2015. Golfklúbbur Hornafjarðar (GHH) sendi tvær sveitir til leiks að þessu sinni en auk þeirra komu tvær sveitir frá Golfklúbbi Norðfjarðar (GN) og ein frá Golfklúbbi Seyðisfjarðar (GSF). Segja má að veðurguðirnir hafi átt sinn þátt í því að...
Opnir dagar í FAS
Kæru lesendur!Við erum Anna Lára, Helga Kristey, Isabella Tigist, Marie Salm, Nína Ingibjörg og Siggerður Egla. Við erum nemendur í FAS. Í síðustu viku voru svokallaðir opnir dagar í skólanum. Opnir dagar eru haldnir einu sinni á ári í FAS. Þeir standa yfir í þrjá daga, 27. febrúar - 1. mars og leggja nemendur þá skólabækurnar...