Geðheilsa barna
Á undanförnum árum hefur kvíði barna fengið verðskuldað rými í samfélagsumræðunni. Það skal engan undra enda kvíði algengt vandamál meðal barna og ein helsta ástæða þess að foreldrar leita til sálfræðinga með börn sín. En kvíði, í sjálfu sér, er ekki vandamál heldur eðlileg og gagnleg tilfinning sem allir upplifa og hjálpar okkur að komast af. Kvíði...
Hverju þarf að huga að þegar kemur að fermingum?
Ráðlagt er að bjóða gestum tímanlega í ferminguna svo þeir geti skipulagt sig, þá þarf að gera upp við sig hvort bjóða eigi með boðskortum eða með því að útbúa facbook viðburð. Það er hægt að gera bæði, sem hentar þá jafnvel breiðum hóp af gestum. Sumum finnst betra að fá facbook boð á meðan öðrum þykir...
Séra Fjalar Sigurjónsson
Séra Fjalarr Sigurjónsson lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli hinn 27. mars síðastliðinn, á hundraðasta aldursári. Hann fæddist á Kirkjubæ í Hróarstungu 20. júlí 1923 og þar ólst hann upp. Foreldrar hans voru Anna Þ. Sveinsdóttir og séra Sigurjón Jónsson. Fjalarr var einn sex barna þeirra hjóna, fimm komust upp, af þeim er nú aðeins Máni organisti á lífi....
Birkiskógurinn á Skeiðarársandi
Þeir sem eiga leið um Skeiðarársand geta allir orðið vitni að miklum breytingum á náttúrunni. Mest áberandi eru birkitrén sem mynda nú samfellda breiðu um miðbik sandsins. Í FAS viljum við gjarnan að nemendur verði meðvitaðir um umhverfi sitt og kynnist um leið vísindalegum vinnubrögðum. Fimmtudaginn 27. ágúst síðastliðinn fóru þrettán nemendur í FAS sem allir stunda...
Björgunarfélag Hornafjarðar
Ég hef ekki starfað lengi í Björgunarfélaginu, en þar byrjaði ég haustið 2017 eftir að ég flutti aftur heim á Hornafjörð frá Danmörku. Fyrir þann tíma hafði ég ekki haft mikinn áhuga á að starfa í björgunarsveitum en lét slag standa þarna um haustið 2017 og í dag er ég á þriðja ári sem formaður Björgunarfélagsins.Að starfa...