Jórunn Anna Hlöðversdóttir Schou
Anna Lúðvíksdóttir var langalangamma mín. Ég er tengd henni í föðurætt.Geir Sigurðsson langafi minn er faðir afa míns, Þorsteins Geirssonar. Anna er langamma föður míns, Geirs Þorsteinssonar. Hún er sem sagt formóðir mín í fjórða lið.
Kvenfélagið Grein í Lóni / Samband austur - skaftfellskra kvenna
Vatnajökull Dekk verður til
Þann 8. júní urðu eigendaskipti á dekkjaverkstæði Vatnajökull Travel þegar Guðbrandur Jóhannsson, sem verið hefur með rekstur í Bugðuleiru 2 í 15 ár, afhenti Sölva Þór Sigurðarsyni lyklana að húsnæðinu. Sölvi Þór tekur við húsnæðinu og rekstri dekkjaverkstæðisins sem nú verður rekið undir nafninu Vatnajökull Dekk. Fyrirtækið mun sinna dekkjaþjónustu fyrir allar gerðir ökutækja og bjóða...
Nýtt Þinganes SF-25 kemur til heimahafnar
Áætlað er að nýja Þinganesið komi til heimahafnar laugardaginn 21. desember. Skipið er smíðað í Vard skipasmíðastöðinni sem staðsett er í Aukra í Noregi. Þinganesið er sjöunda og síðasta skipið í sjö skipa raðsmíðaverkefni sem fyrirtækin Skinney-Þinganes, Gjögur, Bergur- Huginn og Samherji tóku sameiginlega þátt í. Þingnes er 29 metra langt og 12 metra breitt togskip. Skipstjóri...
Íþrótta- og leikjanámskeið knattspyrnudeildar Sindra
Knattspyrnudeild Sindra býður uppá Íþrótta- og leikjanámskeið í sumar fyrir börn fædd 2012 til 2014.
Dagskrá
17. ágústKynningarleikir (Nafnaleikir og fleira)
18. ágúst Körfubolti og fótbolti
19. ágústFimleikar
20. ágústHeimsókn í fyrirtæki
21....
Menningarverðlaun Suðurlands 2023
Menningarmiðstöð Hornafjarðar hlýtur Menningarverðlaun Suðurlands árið 2023 en viðurkenningin var veitt á ársþingi Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) í Vík 26. október sl. Í rökstuðningi dómnefndar segir að Menningarmiðstöð Hornafjarðar hafi unnið glæsilegt starf í þágu menningar í Sveitarfélaginu Hornafirði og gefið einstaklega jákvæða mynd af Austur- Skaftafellssýslu, menningu og menningararfi sýslunnar. Verðlaunin eru samfélags- og hvatningarverðlaun SASS...