ÍBÚAKÖNNUN LANDSHLUTANNA – TAKTU ÞÁTT!
Íbúakönnun landshlutanna er nú farin af stað að nýju. Sem fyrr er tilgangurinn að kanna hug íbúa um ýmsa þætti tengda búsetu þeirra með það markmiði að afla gagna um stöðu byggðanna á landinu öllu í þeirri viðleitni að bæta lífs- og búsetuskilyrði á svæðunum. Niðurstöðurnar veita innsýn í stöðu íbúa á landsbyggðinni og geta nýst öllu...
Áramótapistill bæjarstjóra
Ég óska ykkur öllum gleðilegs nýárs með þökk fyrir árið sem nú er liðið um leið og ég óska ykkur hamingju og velfarnaðar á árinu 2022. Það er vaninn að líta yfir farinn veg á þessum tímamótum. Í pistli mínum fyrir ári síðan var Covid ofarlega í huga flestra, má segja að...
Forn býli í landslagi
Hver þekkir bæjarheitin Butra eða Hellar? Líklega kannast fáir þeirra sem yngri eru við þau en margir af eldri kynslóðum Austur-Skaftfellinga hafa heyrt þeirra getið. Í Sveitarfélaginu Hornafirði eru mikil og merk ummerki um horfna byggð frá liðnum öldum. Ummerkin eru ýmsar tegundir jarðlægra minja, m.a. tóftir bæjarhúsa og annarra mannvirkja tengdum þeim. Þau eru vitnisburður um...
Golfklúbbur Hornafjarðar – Uppbygging og Íslandsmót
Mikill metnaður hefur verið innan Golfklúbbs Hornafjarðar (GHH) síðustu ár og hefur klúbburinn lagt mikla vinnu í að gera völlinn okkar Silfurnesvöll eins flottan og mögulegt er. Einnig hefur verið lagt mikið púður í barna- og unglingastarf sem félagið er mjög stolt af og ætlar sér að gera enn betur á næstu árum
Einn þáttur í því...
Golfklúbbur Hornafjarðar Austurlandsmeistarar 2020
Sveitakeppni Austurlands í golfi fór fram á Grænanesvelli á Norðfirði helgina 25.-26. júlí en allir sex klúbbar Austurlands sendu sveit í keppnina. Dregið var í riðla á fimmtudeginum og lenti Golfklúbbur Hornafjarðar í riðli með Golfklúbbi Seyðisfjarðar og Golfklúbbi Byggðarholts. Eftir langan laugardag hafði GHH sigur í riðlinum og komst í úrslit á sunnudeginum á móti Golfklúbbi...