2 C
Hornafjörður
18. apríl 2024

Vatnavextir í Sveitarfélaginu Hornafirði (myndir & myndbönd)

Eins og fólk hefur orðið vart við hafa verið miklir vatnavextir í kjölfar mikilla úrkomu undanfarna daga og hafa vegir farið í sundur á nokkrum stöðum. Búið er að loka þjóðveginum við Hólmsá, þar sem áin flæðir yfir veginn, og við Steinavötn. Ekki er gert ráð fyrir að vegurinn verði opnaður fyrr en í fyrsta lagi á sunnudag. Bendum...

Humarhátíð 2018 með breyttu sniði

Humarhátíð verður að þessu sinni í höndum áhugahóps sem stóð m.a. fyrir Heimatjaldinu og Morávekpallinum á Humarhátíð 2017. Hópurinn sóttist eftir að fá tækifæri til að endurskoða og færa hátíðina yfir til okkar Hornfirðinga. Þessir viðburðir á síðastliðinni Humarhátíð heppnuðust með eindæmum vel, mikil gleði ríkti hjá íbúum sem vildu gjarnan taka þátt, mættu margir til að leggja sitt...

Nýr framkvæmdastjóri Sindra

Fyrir fáeinum vikum var ráðinn nýr framkvæmdastjóri Ungmennafélagsins Sindra, Lárus Páll Pálsson. Hann er menntaður viðskipta- og rekstrarfræðingur frá Háskólanum á Akureyri og hefur einnig klárað 3ja ára háskólanám við Háskólann í Reykjavík af íþróttasviði. Lárus hefur starfað við ýmis verkefni, þar á meðal sem framkvæmdastjóri hjá Fimleikadeild Ármanns, rekstrarstjóri hjá Arcanum ásamt hefðbundnum störfum eins og skógarhöggsmaður, sjómaður...

Ferðabók Eggerts og Bjarna

Kolbrún Ingólfsdóttir afhenti sveitarfélaginu einstakt eintak af ferðabók Eggerts og Bjarna. Kolbrún S. Ingólfsdóttir og eiginmaður hennar Ágúst Einarsson komu að Hala þann 13. október sl. þar sem Kolbrún færði sveitarfélaginu til varðveislu frumútgáfu af ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar en bókin er gefin út á dönsku árið 1772 mun bókin vera eitt af sex eintökum sem til...

Kvikmyndagerð á Stekkakletti

Undirbúningur fyrir næstu kvikmynd Hlyns Pálmasonar í fullri lengd er hafinn og eru miklar framkvæmdir farnar af stað í húsinu við Stekkaklett sem verður aðal tökustaður myndarinnar. Kvikmyndin ber titilinn Hvítur, hvítur dagur en í grófum dráttum fjallar hún um lögreglustjóra í litlu sjávarþorpi sem verður heltekinn af þráhyggju yfir að ná manninum sem grunaður er um að hafa...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...