2 C
Hornafjörður
21. maí 2024

Uppgjör hauststarfa í sauðfjárrækt í Austur-Skaftafellssýslu

Þátttaka í lambadómum í Austur-Skaftafellssýslu var góð að vanda. Dæmd voru alls 2932 lömb, þar af 541 lambhrútar og 2391 gimbrar, sem er 4,5% fleiri lömb en 2020. Vænleiki lamba var mjög góður og voru lambhrútar að meðaltali 48,6 kg og með 84,5 heildarstig. Ómvöðvi var að meðaltali 30,9 mm, ómfita 3,1 mm og lögun 4,2. Gimbrarnar...

Áramótapistill bæjarstjóra

Ég vil óska öllum Hornfirðingum gleðilegs nýs árs með þökk fyrir árið sem er liðið. Það má segja að árið hafi verið viðburðaríkt og hafði í för með sér töluverðar breytingar fyrir mig persónulega að taka við starfi bæjarstjóra síðastliðið haust. Ég vil nú nota tækifærið og þakka fyrir það tækifæri og að mér sé treyst fyrir þessari mikilvægu stöðu. Árið...

UNGMENNARÁÐ HORNAFJARÐAR

Í Sveitarfélaginu Hornafirði er starfandi ungmennaráð sem fundar einu sinni í mánuði í fundarsal ráðhúss. Auk þess eru reglulega vinnufundir hjá ráðinu. Ungmennaráð er fyrir ungt fólk á aldrinum 13 - 24 ára og er það sett saman af 10 fulltrúum á eftirfarandi hátt.Þrír fulltrúar frá grunnskólanum, þrír frá framhaldskólanum, einn frá UMF Sindra, einn frá Þrykkjunni...

Lokahóf Knattspyrnudeildar Sindra

Lokahóf Knattspyrnudeildar Sindra var haldið hátíðlegt í Sindrabæ þann 16. september síðastliðinn. Vel var mætt og snæddu leikmenn, þjálfarar, stjórnir, gestir og foreldrar saman og fögnuðu uppskeru sumarsins. Stelpurnar enduðu sumarið vel með flottum sigri á síðasta heimaleik tímabilsins. Stjórnin skipulagði vel heppnaðan viðburð og reiddu fram dýrindis mat að hætti Stjána Guðna.Verðlaunaafhending fór fram og fékk...

Lokahóf knattspyrnudeildar Sindra

Lokahóf knattspyrnudeildar Sindra fór fram þann 28. september á Hafinu. Hófið heppnaðist einstaklega vel enda var veislustjórinn í essinu sínu, Ólafur nokkur Jónsson, markmannsþjálfari og meistaragrínari hélt uppi fjörinu að þessu sinni. Albert Eymundsson mætti með gítarinn og Kaffi Hornið kom með matinn og var hann mjög góður. Hápunktur kvöldsins var að sjálfsögðu veiting viðurkenninga og voru fjölmargar...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...