Leikfélag Hornafjarðar
Vetrarstarfið hjá leikfélagi Hornafjarðar er komið á fullt og hefur ný stjórn verið kosin.
Í stjórn þessa leikárs eru: Ragnheiður Rafnsdóttir formaður og Ingólfur Baldvinsson gjaldkeri. Meðstjórnendur eru Róslín Alma Valdemarsdóttir, Emil Morávek, Sigríður Þórunn Þorvarðardóttir, Birna Jódís Magnúsdóttir og Tómas Nói Hauksson.
Í samstarfi við Framhaldsskóla A-Skaftafellssýslu hefur verið ákveðið að setja upp leikritið Silfurtúnglið eftir Halldór...
Útskrift frá FAS
Síðasta laugardag fór fram útskrift í FAS. Vegna takmörkunar á því hversu margir mega koma saman var útskrifað í tveimur hópum. Venjan er að skólameistari sjái um útskrift, en að þessu sinni voru það nokkrir kennarar ásamt skólameistara sem sáu um að ávarpa og kveðja útskriftarefni. Meðal útskriftanemenda núna voru tvær stúlkur sem tóku sitt stúdentspróf í...
Eymundur Jónsson og Halldóra Stefánsdóttir í Dilksnesi
Hjónin Eymundur Jónsson og Halldóra Stefánsdóttir bjuggu nær alla sína ævi á Hornafirði og voru oftast kennd við Dilksnes. Eymundur fæddist að Hofi í Öræfum árið 1840 og lést á Höfn 1927. Halldóra var fædd í Árnanesi í Nesjum árið 1844 og lést í Dilksnesi 1935. Þau hófu búskap í Dilksnesi vorið 1870, eignuðust 16 börn og...
Fyrsta fasa við gerð Áfangastaðaáætlunar Suðurlands lokið
Áfangastaðaáætlun Suðurlands er unnin með því markmiði að sameina hagaðila í ferðaþjónustu, móta framtíðarsýn fyrir svæðið í heild sinni og stefnu til að ná henni. Áfangastaðaáætlun er tækifæri fyrir sveitarfélög, ferðamálasamtök, ferðaþjónustufyrirtæki og aðra hagaðila í ferðaþjónustu til að fara fram sameiginlega og í samstarfi til næstu ára og byggja þannig ofan á þá vinnu sem þegar hefur átt...
Fjölmenni og fjör við opnun gönguleiðarinnar Mýrajöklar
Gönguleiðin Mýrajöklar, sem er annar hluti Jöklaleiðarinnar, var opnuð formlega í Haukafelli fimmtudaginn 31. ágúst sl. Við sama tilefni var vígð ný göngubrú yfir Kolgrafardalsá sem opnar gönguleið frá Haukafelli að Fláajökli.
Gönguleiðin tengir saman svæði þriggja skriðjökla, Fláajökuls, Heinabergjökuls og Skálafellsjökuls, sem saman mynda Mýrajökla. Leiðin nær frá Haukafelli að Skálafelli og er um 22 km að löng. Alls...