2 C
Hornafjörður
28. apríl 2024

Vinnuskólaþing

Miðvikudaginn 10. júlí s.l. var haldið vinnuskólaþing í Nýheimum. Þar komu ungmennin saman sem eru í vinnuskólanum en þau voru 38 talsins og með þeim voru flokkstjórar og tómstundafulltrúi. Tilgangur þingsins var að svara einni spurningu sem beint var til ungmennanna en spurningin var: Hvernig er hægt að gera vinnuskólann að draumavinnustað? Ungmennin unnu í fjórum hópum...

Breytingar á sorpmálum

Nú er verið að vinna að breytingum í sorpmálum svo hægt sé að nýta sem mest af sorpi sem kemur frá heimilum til endurvinnslu. Einnig er mikilvægt að hagræða sem best í málaflokknum því sveitarfélagið má ekki greiða með sorpurðun og hirðingu skv. lögum nr. 55/2003. Þessa dagana er Íslenska Gámafélagið að dreifa tunnum í þéttbýli. Helstu breytingar sem koma að...

Nýheimar – þekkingarsetur tekur við þjónustu við háskólanema á Hornafirði

Undanfarin misseri hefur Háskólafélag Suðurlands í samvinnu við Fræðslunet Suðurlands veitt háskólanemum á Hornafirði þjónustu í tengslum við próftöku og aðgang að lesaðstöðu í Nýheimum. Á fundum stjórna Háskólafélags Suðurlands og Nýheima - þekkingarseturs í október var ákveðið að Nýheimar - þekkingarsetur muni framvegis þjónusta háskólanema á Hornafirði. Háskólafélagið mun áfram vera aðili að Nýheimum - þekkingarsetri og við þetta...

Ár í lífi fuglaskoðara

Snemma árs 2019 tók ég þá ákvörðun að leyfa mér að eltast við sjaldséða fugla af enn meira þunga en hingað til, sem hefur nú samt þótt töluverður fram að þessu. Þetta þýddi að ég ætlaði mér að fara hvert á land sem er ef það fyndist fuglategund sem ég hafði ekki séð hér á...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...