Forvarnardagurinn 2018
Nokkur orð um forvarnir og mikilvægi þeirra.
Í nútíma samfélagi þar sem hraðinn er orðinn meiri og tíminn lítill er mjög mikilvægt að efla vitund fólks og vitneskju um gæði þess að stunda heilbrigða lífshætti. Heilsuefling þarf að vera byggð á því að sem flestir taki þátt bæði heilbrigðiskerfið en einnig aðrir sem standa utan hefðbundinnar heilbrigðisþjónustu. Forvarnir miða að...
Útgáfutónleikar hjá Mókrókum
Tríóið Mókrókar efnir til útgáfutónleika þann 18. júlí í tilefni af útgáfu á sinni fyrstu plötu, MÓK. Tónleikarnir verða í Hafnarkirkju og hefjast þeir kl. 17:00. Miðaverð er 2500kr.
Platan MÓK samanstendur af tónsmíðum eftir meðlimi sveitarinnar. Platan var tekin upp í maí 2019 og kom út í byrjun mars 2020. Tónlist Mókróka má lýsa sem tilraunakenndum...
Syngjandi konur í kirkjum
Eins og Hornfirðingar eflaust vita átti Kvennakór Hornafjarðar 20 ára afmæli á síðasta söngári. Vorum við kórkonur duglegar að halda upp á afmælið og héldum m.a. vortónleika á Hafinu (þar var met aðsókn og þurfti að kippa inn sólhúsgögnum og öðru lauslegu úr nærliggjandi görðum svo fólk gæti setið og dugði ekki til), við fórum í söngferð til Vopnafjarðar...
Aðventan og Kiwanis
Nú er aðventan gengin í garð og er hún annamesti tíminn í starfinu hjá Kiwanisklúbbnum Ós en þá er mikilvæg fjáröflun í gangi. Söfnunarfé er notað til að bæta samfélagið og gera það betra fyrir börnin okkar, en Kiwanishreyfingin hefur það markmið að hjálpa börnum í heimabyggð og reyndar í heiminum öllum.
Fyrir jólin seljum...
Kvöldstund með KVAN
Í starfi Nýheima þekkingarseturs með ungu fólki hefur komið fram að ungmenni í Hornafirði telji sig skorta fræðslu á víðum grunni. Á námskeiðinu Öflug ung forysta sem setrið hélt fyrir ungt fólk í desember síðastliðnum kom m.a. fram áhugi ungmenna á valdeflandi fræðslu og stungu ungmennin uppá að fá KVAN í heimsókn fyrir ungt fólk í sveitarfélaginu....