2 C
Hornafjörður
11. maí 2024

Volaða Land hlýtur góðar viðtökur

Kvikmynd Hlyns Pálmasonar, Volaða Land, var heimsfrumsýnd við gífurlegan fögnuð á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Cannes 24. maí. Myndin er sýnd á aðaldagskrá hátíðarinnar, í flokki Un Certain Regard, og fengu aðstandendur hennar langt standandi lófaklapp að lokinni frumsýningunni. Gagnrýnendur hafa ausið lofi yfir myndina og talað t.a.m. um „einstakan orginal“, „kvikmyndalist í hæsta gæðaflokki“ og að myndin...

Lægri flugfargjöld með Loftbrú jafna aðstöðumun íbúa

Íbúar á suðausturhorninu eiga þess nú kost á að fá lægri flugfargjöld innanlands. Við höfum undirbúið verkefnið um nokkurt skeið undir heitinu skoska leiðin – en skrefið var stigið til fulls í vikunni þegar ég opnaði Loftbrú með formlegum hætti á þjónustuvefnum Ísland.is. Það var í senn tímabært og sérlega ánægjulegt að koma þessu í loftið. Loftbrú veitir...

Undankeppni hönnunarkeppni Samfés

Þann 17. janúar síðastliðinn hélt Þrykkjan Félagsmiðstöðin á Höfn undankeppni í Nýheimum í Stíll Hönnunarkeppni Samfés, þemað í ár er 90‘s. Liðið sem vinnur flottustu hönnunina fer í 1. sæti og fær að fara fyrir hönd Þrykkjunnar til Reykjavíkur að keppa 2.febrúar en einnig fær liðið í öðru sæti að fara til Reykjavíkur að keppa þar líka í Stíll Hönnunarkeppni Samfés...

Líf færist yfir

Gaman er að segja frá því að starfið í kirkjunni er að komast í réttan farveg og til marks um það er starf fermingarfræðslunnar. Í síðustu viku fengu íbúar Hafnar miða um lúguna hjá sér sem að fermingarbörn í Bjarnanesprestakalli báru út. Fólki var boðið að styrkja vatnsverkefni Hjálparstarfs kirkjunnar. Venjan hefur...

Sveitarfélagi Hornafjörður heilsueflandi samfélag– hvað þýðir það?

Sveitarfélagið Hornafjörður hefur frá árinu 2017 tekið þátt í verkefninu Heilsueflandi samfélag undir forystu landlæknisembættisins. En hvað þýðir það að vera heilsueflandi samfélag? Í fáum orðum þá gengur það út á það að efla og bæta hið manngerða umhverfi íbúanna eins og kostur er, draga úr ójöfnuði og draga úr tíðni og afleiðingum langvinnra sjúkdóma með margvíslegu...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...