Samtal um sjálfsævisögur
Pétur
Soffía Auður
Pétur Gunnarsson og Soffía Auður Birgisdóttir ræða saman og lesa upp úr þýðingum sínum á sjálfsæviskrifum Jeans-Jacques Rousseau og Virginiu Woolf Nýútkomnar eru þýðing Péturs Gunnarssonar á sjálfsævisögu franska höfundarins Jean-Jacques Rousseau og þýðing Soffíu Auðar Birgisdóttur á endurminningum ensku skáldkonunnar Virginiu Woolf. Játningar Rousseau...
Lokahóf Golfklúbbs Hornafjarðar
Lokamótin í mótaröð Medial og Prósjoppunnar voru haldin á laugardaginn og þá var jafnframt lokahóf GHH í Skálanum. Enginn fór tómhentur heim og voru þeir sem ekki fengu verðlaun dregnir út svo allir fengu eitthvað fyrir sinn snúð. Þá voru veittar viðurkenningar fyrir sumarið. Róbert Marvin Gunnarsson og Halldór Sævar Birgisson fóru báðir holu í...
Breyting á sorphirðudagatali
Í september hefst tilraunaverkefni við sorphirðu þar sem allir úrgangsflokkar verða hirtir í sömu ferð, tveir í dreifbýli og þrír í þéttbýli. Þetta fyrirkomulag verður mögulegt með tilkomu þriggja hólfa sorphirðubíls en hann heldur öllum flokkum aðskildum þ.e. blönduðum úrgangi, lífrænum úrgangi og grænu efni, sem samanstendur af pappa, pappír, plasti og málmum. Með þessum breytingum líða...
Vöndum til verka!
Nú þegar rúmlega mánuður er liðinn frá kosningum þá viljum við, fyrir hönd Kex, þakka fyrir allan þann stuðning, ráð og ábendingar sem við fengum bæði fyrir og eftir kosningar. Fyrsti bæjarstjórnarfundur er afstaðinn en bæjarstjórn fór í sumarfrí eftir þann fund þangað til 17. ágúst. Á meðan fundar bæjarráð hálfsmánaðarlega og hefur það gengið vel.
Kex undirritaði...
Skógræktarfélag Austur-Skaftafellssýslu
Skógræktarfélag Austur-Skaftafellssýslu rekur tvö skógræktarsvæði, annað þeirra er í Haukafelli á Mýrum í landi félagsins en það hefur verið eigandi þess síðan 1985. Hitt svæðið er við Drápskletta á Höfn, nánar tiltekið milli gömlu motocrossbrautarinnar og hesthúsahverfisins í Ægissíðu.
Í Haukafelli er risinn myndarlegur skógur og hefur verið mikið verið plantað í svæðið frá því að Skógræktin eignaðist...