Körfuknattleiksdeild Sindra
Það má með sanni segja að körfuboltinn hafi farið af stað með látum þetta tímabilið. Mikil uppbygging hefur átt sér stað síðustu ár og er hún að skila því að aldrei hafa fleiri börn æft körfubolta á Höfn. Meistaraflokkur karla er sem stendur í öðru sæti 1. deildar aðeins tveimur stigum á eftir Álftanesi sem situr í...
Vortónleikar karlakórsins Jökulls
Við erum hér í jöklanna skjóli og búum við þau forréttindi að vera umlukin náttúrufegurð hvert sem augað eygir. Náttúran færir okkur aukinn kraft og er okkur hvatning til að gera betur í dag en í gær. Listamenn nútímans sem og til forna hafa notað umhverfið til listsköpunnar, hvort sem þeir hafa málað á striga, tekið á...
Samtal um sjálfsævisögur
Pétur
Soffía Auður
Pétur Gunnarsson og Soffía Auður Birgisdóttir ræða saman og lesa upp úr þýðingum sínum á sjálfsæviskrifum Jeans-Jacques Rousseau og Virginiu Woolf Nýútkomnar eru þýðing Péturs Gunnarssonar á sjálfsævisögu franska höfundarins Jean-Jacques Rousseau og þýðing Soffíu Auðar Birgisdóttur á endurminningum ensku skáldkonunnar Virginiu Woolf. Játningar Rousseau...
Skógræktarfélag Austur-Skaftafellssýslu
Skógræktarfélag Austur-Skaftafellssýslu rekur tvö skógræktarsvæði, annað þeirra er í Haukafelli á Mýrum í landi félagsins en það hefur verið eigandi þess síðan 1985. Hitt svæðið er við Drápskletta á Höfn, nánar tiltekið milli gömlu motocrossbrautarinnar og hesthúsahverfisins í Ægissíðu.
Í Haukafelli er risinn myndarlegur skógur og hefur verið mikið verið plantað í svæðið frá því að Skógræktin eignaðist...
Breyting á sorphirðudagatali
Í september hefst tilraunaverkefni við sorphirðu þar sem allir úrgangsflokkar verða hirtir í sömu ferð, tveir í dreifbýli og þrír í þéttbýli. Þetta fyrirkomulag verður mögulegt með tilkomu þriggja hólfa sorphirðubíls en hann heldur öllum flokkum aðskildum þ.e. blönduðum úrgangi, lífrænum úrgangi og grænu efni, sem samanstendur af pappa, pappír, plasti og málmum. Með þessum breytingum líða...