Menningarhátíð Sveitarfélagsins Hornafjarðar
13. mars kl. 17:00 í Nýheimum
Dagskrá:
Matthildur Ásmundardóttir bæjarstjóri ávarpar.
Afhending
styrkja bæjarráðs:
Ásgerður Gylfadóttir, formaður bæjarráðs.
Afhending
styrkja úr Atvinnu og rannsóknarsjóði
Bjarni Ólafur Stefánsson, Atvinnu- og menningamálanefnd.
Ályktun um flugvelli á Suðurlandi og öryggi ferðamanna og íbúa á svæðinu
“Undanfarin ár hafa orðið alvarleg bílslys í Sveitarfélaginu Hornafirði og Skaftárhreppi samhliða auknum ferðamannastraumi. Fjöldi ferðamanna sem heimsækja t.a.m. Skaftafell og Jökulsárlón voru um 850 þúsund árið 2019.
Nýlega fór smárúta út af veginum á Skeiðarársandi með unglingsstráka á vegum Ungmennafélagsins Sindra. Sem betur fer slösuðust þeir minna en talið var í fyrstu og eru drengirnir á batavegi....
Kvenfélagið Tíbrá
Á aðalfundi Kvenfélagsins Tíbrár þann 6. maí síðastliðinn var tekin ákvörðun um að slíta alfarið allri starfsemi Kvenfélagsins Tíbrár og koma eignum þess til annarra aðila. Félagið átti um krónur fjörutíuþúsund inni á bankabók og það var gefið til Hafnarkirkju. Eignarhluti félagsins í Ekru 4,1% var gefinn til Félags eldri Hornfirðinga. Heiðrún, Guðbjörg og Vigdís fóru yfir...
Eyrún Fríða Árnadóttir
Sæl öll.
Ég heiti Eyrún Fríða Árnadóttir og skipa 1. sæti fyrir framboðslista Kex. Þrátt fyrir að hafa verið tengd sveitarfélaginu í þó nokkur ár er ég vissulega ný og langar því að kynna mig og Kexið aðeins betur. Ég er 31 árs gömul og uppalin á höfuðborgarsvæðinu. Ég flutti loksins á Höfn síðastliðið sumar með...
Framboðið Kex
Næstkomandi miðvikudag, þann 23. febrúar, verður stofnfundur framboðsins Kex haldinn í Nýheimum. Framboðið Kex er hópur ungs fólks sem hingað til hefur ekki látið til sín taka í sveitarstjórnarmálum. Við eigum það öll sameiginlegt að hafa valið okkur Sveitarfélagið Hornafjörð sem framtíðar heimili og höfum við skýra og einlæga sýn á samfélagið sem við viljum búa í. ...