2 C
Hornafjörður
19. apríl 2025

Vel heppnuð fjölbreytileikavika

Síðastliðna viku stóð sveitarfélagið Hornafjörður fyrir fjölbreytileikaviku til þess að vekja athygli á og fagna þeirri fjölbreyttri mannflóru sem sveitarfélagið býr yfir. Vikan fór fram með ýmisskonar uppákomum og fræðslu sem tengjast fjölbreytileikanum. Channel Björk Sturludóttir frá Mannflórunni kom og hélt fræðslu um fjölbreytileika og fjölmenningu í íslensku samfélagi. Mannflóran er fræðsluvettvangur og samfélag fyrir þá sem...

Hverju þarf að huga að þegar kemur að fermingum?

Ráðlagt er að bjóða gestum tímanlega í ferminguna svo þeir geti skipulagt sig, þá þarf að gera upp við sig hvort bjóða eigi með boðskortum eða með því að útbúa facbook viðburð. Það er hægt að gera bæði, sem hentar þá jafnvel breiðum hóp af gestum. Sumum finnst betra að fá facbook boð á meðan öðrum þykir...

Æðarfuglinn minnir okkur á viðkvæmt samspil náttúrunnar

-listamaður vikunnar Eygló Harðardóttir Inni á bókasafni Hornafjarðar standa nú bókverk og tveir skjáir með myndböndum sem fletta í gegnum þau. Það er listamaðurinn Eygló Harðardóttir sem bjó til þessar tvær bækur. „Hugmyndin kviknaði útfrá dagbókum æðarbænda,“ segir Eygló. „Æðarbændur færa í dagbók, dagsetja og skrá mikið magn hagnýtra upplýsinga, gera samanburð, teikna...

Ekki vera í kassanum!

Bifvélavirkjameistarinn og smiðurinn Gunnar Pálmi Péturson situr sjaldan auðum höndum. Hann byrjaði sem ungur strákur að prófa sig áfram með vélar og tæki, ávalt með það markmið að gera hlutina betri, gera þá að sínu. Hjólum breytti hann til þess að gera hraðari, eða flottari og hann hefur haldið því áfram fram til dagsins í dag. „Ég...

Listamaðurinn Hlynur Pálmason ætti flestum að vera vel kunnur, það mætti eiginlega helst kalla hann fjöllistamann, en hann kemur víða við í lisstsköpun sinni. Hlynur segir verkin ráða því hvaða leið hann fer í listinni hvert sinn. „Ég vinn í ólíkum miðlum svo velur miðillinn sjálfur hvað hann ætlar að verða, hvort það verði ljósmyndasería eða ef...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...