2 C
Hornafjörður
19. apríl 2025

DANSINN LENGIR LÍFIÐ

Listakonan Ragnheiður Sigurðardóttir Bjarnason er búin að vera dansari eins lengi og hún man eftir sér. Ferðalagið byrjaði við fjögurra ára aldurinn í Balletskóla Eddu Scheving og hélt áfram upp í háskóla þar sem hún menntaði sig í samtímadansi. Síðastliðin ár hefur Ragnheiður hvílt dansskóna á meðan hún hefur snúið sér meira að myndlist og gjörningum. Hún...

Ungmennastarf

Síðasta ár hefur Nýheimar þekkingarsetur staðið fyrir þremur ólíkum valdeflandi viðburðum fyrir ungmenni á svæðinu í gegnum evrópskt samstarfsverkefni sem styrkt er af Erasmus+ áætlun Evrópusambandsins. Verkefnið KNOW HUBs fjallar um valdeflingu jaðarhópa og kaus setrið að leggja áherslu á unga fólkið enda hafa niðurstöður fyrri verkefna Nýheima sýnt að ungmenni í...

Lokaverkefni í sjónlist

Þann 17. febrúar síðastliðinn var sett upp sýning tveggja nemenda við Framhaldsskólann í Austur-Skaftafellssýslu í sjónlist en verkin voru unnin á síðastliðinni haustönn. Ekki hefur verið stund eða staður til að sýna þessi verk fyrr en núna og verða verkin til sýnis í anddyri bókasafnsins í Menningarmiðstöð Hornafjarðar í Nýheimum Daníel Snær Garðarsson sýnir ljósmyndir af teikniæfingum en...

Almar Páll

Almar Páll Lárusson er 15 ára sonur þeirra Jónínu Krístínar Ágústsdóttur og Lárusar Páls Pálssonar. Almar flutti á Höfn með fjölskyldu sinni þegar hann var 12 ára þegar pabbi hans tók við starfi framkvæmdastjóra Sindra og kannast flestir krakkar við mömmu hans en hún kennir heimilisfræði við Grunnskóla Hornafjarðar. Almar Páll

Hinsegin vika í Sveitarfélaginu Hornafirði

Síðastliðin vika var fyrsta Hinsegin vika sveitarfélagsins og vill það leggja sitt af mörkum til þess að hér megi öllum líða vel og að allir fái að vera virkir þátttakendur í samfélaginu. Markmið vikunar er að auka fræðslu og skapa umræður sem tengjast hinsegin málum og fagna í leiðinni fjölbreytileikanum. Þekkingarsetrið Nýheimar gáfu nemendum FAS skraut sem nemendur...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...