2 C
Hornafjörður
27. apríl 2024

Stafafellskirkja – hið fegursta hús

Í ár eru liðin 150 ár frá því að núverandi kirkja í Stafafelli var vígð. Áður var þar torfkirkja en Stefán Jónsson frá Hlíð segir svo frá; „Eftir kristnitökuna mun kirkja hafa verið sett á Stafafelli ekki löngu síðar. Kirkjan var helguð Maríu mey, því kölluð Maríukirkja. Fyrstu heimildir um kirkjuna eru frá 1201, þá syngur Guðmundur biskup góði...

Tónlistarhátíðin Vírdós

Dagana 23. til 25. ágúst ætlum við að halda tónlistarhátíðina Vírdós í annað skiptið. Vírdós er tónlistarhátíð óvenjulegra hljóðfæra þar sem boðið verður upp á veglega dagskrá, tónleika, vinnustofu, hljóðfærasýningu og ball. Hátíðin verður með svipuðu sniði og sú fyrsta en með fáeinum undantekningum þó. Við flytum inn frá Ameríku tónlistarmann og hljóðfærasmið að nafni Travis Bowlin. Travis gaf nýverið...

Opnun á vinnustofu í Gamla sláturhúsinu

Þann 10. ágúst síðastliðin var opnun á vinnustofu Evu Bjarnadóttur og Peters Ålander í Gamla Sláturhúsinu á Fagurhólsmýri í Öræfum. Opnunin var gjörningur þar sem tímarnir fengu að mætast. Eva og Peter tóku við gömlu sláturhúsi Öræfinga, byggðu 1958, sem hafði staðið yfirgefið síðan vinnsla hætti. Tökum við yfir húsið eða húsið yfir okkur? Ýmsir munir voru til sýnis frá tímum slátrunar...

Flóamarkaður á Hafinu

Laugardaginn 28. júlí verður haldinn flóamarkaður á Hafinu að Heppuvegi 5. Markaðurinn er opinn fyrir alla og öllum velkomið að koma og selja út úr skápum og geymslum bæði notað og nýtt. Föt, leikföng, bækur, styttur, gamla bumbubanann og bara hvað sem er. Þetta er samstarfsverkefni Sveitarfélagsins Hornafjarðar, Hafsins og Hirðingjanna, þátttaka er ókeypis og hægt að fá lánað...

Stuðningur við Ægi Þór

Undanfarið hafa Hornfirðingar þjappað sér rækilega saman utan um hann Ægi og lagt okkur lið í baráttunni um að geta keypt lyf sem gæti breytt öllu um framtíðarhorfur hans. Eins og sagt var við mig um daginn þá á ég hann ekki ein heldur allt samfélagið á Höfn og það er svo sannarlega satt því allir vilja hjálpa honum...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...