2 C
Hornafjörður
22. apríl 2025

Snúningur í Gerðarsafni

Sýningin “Snúningur” var opnuð í Gerðarsafni fimmtudaginn 5. maí. Á sýningunni má sjá verk eftir Hönnu Dís Whitehead úr fjölbreyttum efnivið sem liggja einhverstaðar á milli hönnunar, handverks og listar. Á sýningunni hefur hún tekið annan snúning á völdum verkum síðustu tíu ára eða frá því að hún útskrifaðist úr Hönnunarakademíunni í Eindhoven, Hollandi 2011....

Opnun sýningar í MUUR

Steingrímur Eyfjörð Föstudaginn 9. apríl síðastliðinn var opnuð sýning á verkum Steingríms Eyfjörð. Steingrímur er þekktur og virtur af listaunnendum bæði hér heima og erlendis. Því er það sannkallaður heiður að fá að kynna list hans fyrir Hornfirðingum. Steingrímur hefur komið víða við í listsköpun sinni, og var árið 2017 fulltrúi Íslands...

Vísindadagar í FAS

Það er löngu orðin hefð í FAS að hafa vísindadaga síðast í október. Annað hvert ár hefur verið farið með staðnemendur í tveggja daga ferð til að kynna sér önnur bæjarfélög og hvað er í gangi þar. Dagana 27. og 28. október var farið til Stöðvarfjarðar. Þar voru þrír staðir skoðaðir. Fyrst var stoppað á Kambanesi þar sem...

Björgunarfélag Hornafjarðar

Ég hef ekki starfað lengi í Björgunarfélaginu, en þar byrjaði ég haustið 2017 eftir að ég flutti aftur heim á Hornafjörð frá Danmörku. Fyrir þann tíma hafði ég ekki haft mikinn áhuga á að starfa í björgunarsveitum en lét slag standa þarna um haustið 2017 og í dag er ég á þriðja ári sem formaður Björgunarfélagsins.Að starfa...

Ísklifur í fjallamennskunáminu

Fjallamennskuárið 2022 er hafið og það af fullum krafti. Dagana 28. – 31. janúar kenndum við Árni Stefán og Íris Ragnarsdóttir tíu nemendum á öðru ári ísfossaklifur. Áfanginn var að þessu sinni kenndur í nágrenni höfuðborgarsvæðisins en erfitt reyndist að finna ísklifuraðstæður á landinu þessa vikuna sökum hlýinda. Allt fór þó á besta veg og við náðum...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...