2 C
Hornafjörður
15. maí 2024

Hel, heim og eitthvað fallegt

Fimmtudagskvöldið 24. janúar lásu fimm rithöfundar upp úr verkum sínum í Nýheimum, þau Emil Hjörvar Petersen, Arnþór Gunnarsson, Edda Falak, Arndís Þórarinsdóttir og Elísabet Jökulsdóttir. Sú síðastnefnda var einnig með gjörning í Svavarssafni klukkan fjögur þann dag. Um var að ræða örfyrirlestur um eitthvað fallegt, þar sem skáldkonan opinberaði sig á óvæntan hátt, umkringd áhorfendum og steinum...

Ísklifur í fjallamennskunáminu

Fjallamennskuárið 2022 er hafið og það af fullum krafti. Dagana 28. – 31. janúar kenndum við Árni Stefán og Íris Ragnarsdóttir tíu nemendum á öðru ári ísfossaklifur. Áfanginn var að þessu sinni kenndur í nágrenni höfuðborgarsvæðisins en erfitt reyndist að finna ísklifuraðstæður á landinu þessa vikuna sökum hlýinda. Allt fór þó á besta veg og við náðum...

Félag eldri Hornfirðinga 40 ára

Það er mikill áfangi fyrir félag að verða fjöríu ára og ennþá starfar FeH af miklum krafti og hefur gert það frá upphafi. Áherslur félagsins hafa auðvita breyst á þessum fjörutíu árum í takt við tíðarandann hverju sinni. Nú er það svo að flestir dagar vikunnar eru fullbókaðir af hinum ýmsu viðburðum og ekki má gleyma ferðum...

Stuttmyndin Hreiður

Góðar fréttir eru af stuttmyndinni HREIÐUR eftir Hlyn Pálmason sem tekin upp var á Hornafirði. Hún hefur verið valin inná fjöldan allan af virtum hátíðum frá því hún var frumsýnd á Berlinale í Febrúrar, t.a.m. Karlovy Vary, Curtas Vila do Conde, Odense, San Sebastian, og Nordisk Panorama. Einnig hefur hún selst til dreifingar víðsvegar um heiminn, t.d. til...

Hlynur og Þórbergur mætast í Svavarssafni

Laugardaginn 14. maí næstkomandi, kl. 15:00, verður viðburðurinn Harmsaga um hest haldin í Svavarssafni. Ljósmyndasýning Hlyns Pálmasonar verður skoðuð í bókmenntalegu samhengi og hvernig hún kallast á við frásögn Þórbergs Þórðarsonar af hestinum Jarpi í fyrsta bindi Suðursveitabóka hans. Soffía Auður Birgisdóttir bókmenntafræðingur mun fjalla um söguna og tengja við verk Hlyns, og að lokum verður endað...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...