OMNOM í Ríki Vatnajökuls
Í sumar ætla veitingaaðilar Ríkis Vatnajökuls að bjóða
matgæðingum og súkkulaðiunnendum í sannkallað
súkkulaðiferðalag þar sem að þeir bjóða upp á súkkulaðirétti
úr hágæða súkkulaði frá Omnom. Þar má finna girnilega
rétti á borð við súkkulaðitartar, ferska sítrónuystingsköku,
heimagerðan ís og svo mætti lengi telja.
Ríki Vatnajökuls hvetur Hornfirðinga og nærsveitunga til
að bjóða bragðlaukunum í ferðalag og bragða á ljúffengum
Omnom réttum víðsvegar um...
Nýjar minigolfbrautir
Mánudaginn 17.maí bættust tvær minigolfsbrautir við þær þrjár sem fyrir voru á minigolfvellinum. Það var minigolfgengið í Félagi eldri Hornfirðinga sem smíðaði brautirnar. Efnið greiddi sveitarfélagið. Brautirnar vour smíðaðar uppí Lönguvitleysu og bera að þakka kærlega fyrir þá aðstöðu. Töffaranir í Áhaldahúsinu sáu um flutning brautanna og niðursetningu. Takk fyrir það. Nú er bara...
Opnun sýningar í MUUR
Steingrímur Eyfjörð
Föstudaginn 9. apríl síðastliðinn var opnuð sýning á verkum Steingríms Eyfjörð. Steingrímur er þekktur og virtur af listaunnendum bæði hér heima og erlendis. Því er það sannkallaður heiður að fá að kynna list hans fyrir Hornfirðingum. Steingrímur hefur komið víða við í listsköpun sinni, og var árið 2017 fulltrúi Íslands...
Snúningur í Gerðarsafni
Sýningin “Snúningur” var opnuð í Gerðarsafni fimmtudaginn 5. maí. Á sýningunni má sjá verk eftir Hönnu Dís Whitehead úr fjölbreyttum efnivið sem liggja einhverstaðar á milli hönnunar, handverks og listar. Á sýningunni hefur hún tekið annan snúning á völdum verkum síðustu tíu ára eða frá því að hún útskrifaðist úr Hönnunarakademíunni í Eindhoven, Hollandi 2011....
Sumarið í Vatnajökulsþjóðgarði
Fræðsludagskrá Vatnajökulsþjóðgarðs var birt nú á dögunum. Í ár valdi starfsfólk þemað loftslagsbreytingar og mun það endurspeglast í fræðslugöngum sem boðið verður upp á vítt og breitt um þjóðgarðinn. Fræðslugöngur á suðursvæði verða í boði á tímabilinu 15. júní – 16. ágúst.
Fræðsluganga í Skaftafelli
Skaftafell