Stofnfundur KEX
Miðvikudaginn 23. febrúar fór stofnfundur framboðsins Kex fram í Nýheimum. Fundurinn var vel sóttur, en um 40 manns voru samankomin í raun- og netheimum. Lög Kex voru kynnt og samþykkt sem og stjórn. Grunngildi félagsins voru kynnt og eru eftirfarandi:
Jafnrétti
Í öllum ákvörðunum og starfi Kexins skal...
OMNOM í Ríki Vatnajökuls
Í sumar ætla veitingaaðilar Ríkis Vatnajökuls að bjóða
matgæðingum og súkkulaðiunnendum í sannkallað
súkkulaðiferðalag þar sem að þeir bjóða upp á súkkulaðirétti
úr hágæða súkkulaði frá Omnom. Þar má finna girnilega
rétti á borð við súkkulaðitartar, ferska sítrónuystingsköku,
heimagerðan ís og svo mætti lengi telja.
Ríki Vatnajökuls hvetur Hornfirðinga og nærsveitunga til
að bjóða bragðlaukunum í ferðalag og bragða á ljúffengum
Omnom réttum víðsvegar um...
Félag eldri Hornfirðinga 40 ára
Það er mikill áfangi fyrir félag að verða fjöríu ára og ennþá starfar FeH af miklum krafti og hefur gert það frá upphafi. Áherslur félagsins hafa auðvita breyst á þessum fjörutíu árum í takt við tíðarandann hverju sinni. Nú er það svo að flestir dagar vikunnar eru fullbókaðir af hinum ýmsu viðburðum og ekki má gleyma ferðum...
Sumarið í Vatnajökulsþjóðgarði
Fræðsludagskrá Vatnajökulsþjóðgarðs var birt nú á dögunum. Í ár valdi starfsfólk þemað loftslagsbreytingar og mun það endurspeglast í fræðslugöngum sem boðið verður upp á vítt og breitt um þjóðgarðinn. Fræðslugöngur á suðursvæði verða í boði á tímabilinu 15. júní – 16. ágúst.
Fræðsluganga í Skaftafelli
Skaftafell
Nýjar minigolfbrautir
Mánudaginn 17.maí bættust tvær minigolfsbrautir við þær þrjár sem fyrir voru á minigolfvellinum. Það var minigolfgengið í Félagi eldri Hornfirðinga sem smíðaði brautirnar. Efnið greiddi sveitarfélagið. Brautirnar vour smíðaðar uppí Lönguvitleysu og bera að þakka kærlega fyrir þá aðstöðu. Töffaranir í Áhaldahúsinu sáu um flutning brautanna og niðursetningu. Takk fyrir það. Nú er bara...