Listamaður vikunnar – Höskuldur Björnsson
„Það var aldrei spurning um annað en að við þyrftum að sýna Höskuld samhliða Tilraun Æðarrækt,“ segir Snæbjörn Brynjarsson, safnvörður við Svavarssafn. „Höskuldur er merkasti fuglateiknari í íslenskri listasögu, frægðarsól hans reis ekki hátt, enda hlédrægur maður, en það segir sitt að enn þann dag í dag á hann fjölmarga, einlæga aðdáendur.“
Tilraun Æðarrækt sem var opnuð í...
Vortónleikar karlakórsins Jökulls
Við erum hér í jöklanna skjóli og búum við þau forréttindi að vera umlukin náttúrufegurð hvert sem augað eygir. Náttúran færir okkur aukinn kraft og er okkur hvatning til að gera betur í dag en í gær. Listamenn nútímans sem og til forna hafa notað umhverfið til listsköpunnar, hvort sem þeir hafa málað á striga, tekið á...
Af hverju ættu ungmenni að fara í FAS?
Í litlu bæjarfélagi eins og Höfn er mikil blessun að hafa starfandi framhaldsskóla. Við útskrift úr grunnskóla standa ungmenni mörg hver frammi fyrir erfiðu vali. Hvort eiga þeir að vera heima og fara í FAS eða leita út fyrir sýslusteinana miklu á Skeiðarársandi og í Hvalnesskriðum? Ritstjórar þessa blaðs hafa allir staðið frammi fyrir þessu vali. Okkur...
Soffía Auður tilnefnd til Íslensku þýðingarverðlaunanna
Í síðustu viku var Soffía Auður Birgisdóttir, fræðimaður á Rannsóknarsetri Háskóla Íslands á Höfn, tilnefnd til Íslensku þýðingarverðlaunanna fyrir þýðingu sína á skáldsögunni Orlandó – ævisaga eftir Virginiu Woolf.
Orlandó – ævisaga er í hópi merkustu skáldsagna Virginiu Woolf og sú skemmtilegasta að margra áliti. Í bókinni leikur höfundur að sér að ævisagnaforminu og þarf „ævisagnaritarinn“ að kljást við ýmis...
Pure Mobile vs. Dolce Vita eftir Moniku Fryčová
Varúð! Ekki gera þetta heima eða erlendis.
Þetta eru aðfaraorðin að nýrri bók frá myndlistarmanninum Moniku Fryčová. Má kalla þau viðeigandi um ferðalag sem inniber bæði heimalandið og útlönd. Ísland er engu minna heimili listamannsins sem hefur búið hér í 14 ár en aðspurð segist hún ekkert frekar líta á sig sem íslenska,...