Þorravika á leikskólanum Sjónarhól
Þorrinn var haldinn hátíðlegur í leikskólanum Sjónarhóli í síðustu viku. Börnin léku og unnu með þema út frá Þorranum, m.a. með því að mála myndir, búa til skrautlegar kindur, boðskort eðaÞorrakórónur. Einnig voru sungin lög, m.a. Þorraþrællinn og Þegar hnígur húm að Þorra. Elstu tvær deildirnar fóru í heimsókn á bókasafnið, Eyrún tók á móti börnunum og...
Dagskrá Sjómannadagshelgarinnar
Það verður nóg að gera um sjómannadagshelgina.
Laugardagur 1. júní
13:00 Kaffisala Kvennakórs Hornafjarðar í húsi slysavarnarfélagsins, stendur til kl. 16:30.
13:00 Kappróður. Að loknum kappróðri verða bryggjuleikir og fiskasýning niður við höfn.
15:30 Sigling báta ef veður leyfir.
19:30 Sjómannadagshátíð í Íþróttahúsinu
Húsið opnað kl. 19:30 og borðhald hefst kl. 20:30
Veislustjóri Regína Ósk,
Hljómsveit Tomma Tomm ásamt Regínu Ósk og Steina Bjarka leikur fyrir dansi.
Miðaverð...
Órói
Elvar Bragi og Sædís Harpa
Órói er hornfirskur dúett skipaður þeim Sædísi Hörpu Stefánsdóttur og Elvari Braga Kristjónssyni. Þau gáfu sína fyrstu plötu nú á dögunum, en platan er fjögurra laga sem er hægt að finna á allra helstu streymisveitum, eins og til dæmis Spotify.Alveg frá því að Sædís var barn eyddi hún...
Improv Ísland á Höfn
Leikfélag Hornafjarðar í samstarfi við Grunnskóla Hornafjarðar og Framhaldsskólann í Austur-Skaftafellssýslu hlaut styrk frá Barnamenningarsjóði til að bjóða nemendum skólanna upp áspuna-kennslu. Um miðjan september kemur leikara- og spunahópur frá Improv Ísland og mun kennari frá þeim leiðbeina nemendum skólanna tveggja. Það er ekki á hverjum degi sem slíkur hópur kemur til Hafnar og viljum við að...
Barnabókahöfundar lásu fyrir grunnskólanema
Dagana 28. og 29. nóvember heimsóttu barnabókahöfundarnir Yrsa Þöll Gylfadóttir, Gunnar Theodór Eggertsson og Bergrún Íris Sævarsdóttir nemendur á grunn- og gagnfræðaskólastigi.
Höfundarnir eru allir með nýjar bækur þessi jól, Bergrún Íris með Töfralandið og Kennarann sem hvarf sporlaust, Gunnar Theodór með þriðju bókina um Galdra-Dísu og Yrsa Þöll með fyrstu tvær bækurnar í seríunni Bekkurinn minn....