Hornafjörður Heilsueflandi samfélag
Vikuna 1. – 9. júní héldum við „Okkar eigin Hreyfiviku“ þar sem ýmsar tegundir hreyfingar voru kynntar. Þann 1. júní var kynning á hlaupaíþróttinni sem Helga Árnadóttir sá um. Veðrið var upp á sitt versta þennan dag, en ein manneskja mætti þó til Helgu og þar sem þetta voru jaxlar þá hlupu þær samt sem áður 4,5 km. Þann...
Undankeppni Söngvakeppni Samfés á Suðurlandi
USSS - Undankeppni Söngkeppni Samfés á Suðurlandi var haldin í íþróttahúsinu við Heppuskóla föstudaginn 30.nóvember 2018. Þrykkjan sá um keppnina í ár og er það í fyrsta sinn sem við höldum þessa keppni því Þrykkjan sameinaðist Suðurlandi nú í vor. Það voru keppendur frá tólf félagsmiðstöðvum af Suðurlandi sem kepptu um þrjú sæti sem verða fulltrúar Suðurlands í...
Aðventan – tími örlætis og kærleika
Nú er aðventan gengin í garð. Fyrir flest okkar eru jólin tími fyrir fjölskyldu vini og hefðir. Fallegar skreytingar, eftirvænting og tilhlökkun. En jólin eru líka erfiður tími fyrir marga. Sumir finna fyrir einmanaleika, enda hafa ekki allir nána vini eða fjölskyldu til að eyða jólunum með. Þá er einnig algengt að fólk finni meira fyrir sorginni...
Kvenfélagið Tíbrá
Á aðalfundi Kvenfélagsins Tíbrár þann 6. maí síðastliðinn var tekin ákvörðun um að slíta alfarið allri starfsemi Kvenfélagsins Tíbrár og koma eignum þess til annarra aðila. Félagið átti um krónur fjörutíuþúsund inni á bankabók og það var gefið til Hafnarkirkju. Eignarhluti félagsins í Ekru 4,1% var gefinn til Félags eldri Hornfirðinga. Heiðrún, Guðbjörg og Vigdís fóru yfir...
GEITAFJÖR Á HÁHÓLI
Nú hafa eflaust margir séð líflegar geitur hoppa um í haga á sumrin og einhverjir jafnvel smakkað á geitakjöti frá þeim hjónum Lovísu Rósu Bjarnadóttur og Jóni Kjartanssyni á Háhóli. Eystrahorn kíkti í heimsókn til þess fræðast um lífið á fjöruga geitabýlinu. Fyrir 11 árum bönkuðu 2 geitur upp á hjá þeim hjónum og síðan var ekki...