Menningarhátíð í Nýheimum
Föstudaginn 13. mars var mikið um dýrðir hér í Sveitarfélaginu Hornafirði, en þá var haldin vegleg menningarhátíð Sveitarfélagsins í Nýheimum, þar voru afhentir styrkir og viðurkenningar sveitarfélagsins. Alls voru 28 styrkir veittir, það voru styrkir menningarmálanefndar, bæjarráðs, fræðslu- og tómstundarnefndar, sem og styrkir úr atvinnu- og rannsóknarsjóði. Matthildur Ásmundardóttir bæjarstjóri setti hátíðina og kom fram í máli...
Katla Eldey
Katla Eldey Þorgrímsdóttir er 7 ára stelpa sem býr í Nesjahverfi. Foreldrar hennar eru Þorgrímur Tjörvi Halldórsson og Birna Jódís Magnúsdóttir sem eiga og reka veitingastaðinn Úps og keramikvinnustofuna Endemi.
Katla Eldey
Katla fílar vel að búa hér í Hornafirði og æfir fimleika. Sjálf segist hún vera búin að...
Húsfyllir á bókakynningu í Svavarssafni
Síðasta föstudag klukkan fjögur var haldin bókakynning í Svavarssafni, en þá las Þórður Sævar Jónsson í fyrsta sinn opinberlega upp úr bókinni Líf og ævintýri í Kanada. Boðið var upp á léttar veitingar, flatkökur, kleinur, hvítvín og fleira, en einnig voru til sýnis útskurður eftir Guðjón í tilefni bókarinnar. Guðjón fæddist 1903, foreldrar hans héldu til Kanada...
Björgvin Heiðraður silfurmerki KKÍ
Björgvin Erlendsson hefur sinnt sjálfboðaliðastörfum fyrir körfuknattleiksdeild Sindra um áraraðir. Allt frá því að standa vaktina í sjoppunni, standa fyrir fjáröflunum, sinna stjórnarstörfum og allt þar á milli. Ungmennafélög þurfa að stórum hluta að treysta á sjálfboðaliða í sínu starfi svo allt gangi smurt og eru fólk eins og Björgvin sem leggja allt sitt af mörkum fyrir...
Fréttir af Hirðingjum
Salan hjá Hirðingjunum gengur vel að vanda og höfum við geta gefið margar góðar gjafir. Fyrst er að nefna píanó fyrir félagsþjónustu sveitarfélagsins sem og peningagjöf, samtals um 800.000 kr. Einnig gáfum við ómtæki á heilsugæslustöðina sem og vatnsvél fyrir starfsfólkið, að verðmæti 1.100.000 kr. Svo gáfum Hafnarkirkju eina milljón. Við þökkum eigendum Skinneyjar-Þinganess...