2 C
Hornafjörður
4. maí 2024

Leikfélag Hornafjarðar

Vetrarstarfið hjá leikfélagi Hornafjarðar er komið á fullt og hefur ný stjórn verið kosin. Í stjórn þessa leikárs eru: Ragnheiður Rafnsdóttir formaður og Ingólfur Baldvinsson gjaldkeri. Meðstjórnendur eru Róslín Alma Valdemarsdóttir, Emil Morávek, Sigríður Þórunn Þorvarðardóttir, Birna Jódís Magnúsdóttir og Tómas Nói Hauksson. Í samstarfi við Framhaldsskóla A-Skaftafellssýslu hefur verið ákveðið að setja upp leikritið Silfurtúnglið eftir Halldór...

Ný vefsíða fyrir eldri aldurshópa

Föstudaginn 20. nóvember opnaði ný vefsíða fyrir eldri aldurshópa sem heitir “Aldur er bara tala” www.aldurerbaratala.is. Síðan er einnig á fésbókinni. Markmið síðunnar er að gefa eldri aldurshópum tækifæri til að hafa aðgang að fræðslu og ráðgjöf um mál er þá varða hvar sem þeir eru búsettir á landinu en mikil fjölgun er í hópi þeirra eldri...

Allir geta iðkað yoga

Reglubundin hreyfing er nauðsynleg fyrir fólk á öllum aldri og undirstaða heilbrigðs lífs.  Með því að hreyfa sig reglulega bætum við líkamlega og andlega heilsu ásamt því að fyrirbyggja sjúkdóma.  Mikilvægt er að velja hreyfingu sem veitir ánægju og vellíðan. Sé skemmtileg og að iðkendur séu endurnærðir þegar tímanum er lokið.  Hér...

Þorravika á leikskólanum Sjónarhól

Þorrinn var haldinn hátíðlegur í leikskólanum Sjónarhóli í síðustu viku. Börnin léku og unnu með þema út frá Þorranum, m.a. með því að mála myndir, búa til skrautlegar kindur, boðskort eðaÞorrakórónur. Einnig voru sungin lög, m.a. Þorraþrællinn og Þegar hnígur húm að Þorra. Elstu tvær deildirnar fóru í heimsókn á bókasafnið, Eyrún tók á móti börnunum og...

Blað brotið í upplýsingagjöf til ferðalanga um Ísland

Markaðsstofur landshlutanna hafa ýtt úr vör langstærsta samstarfsverkefni sem samtökin hafa ráðist í. Verkefnið er mikilvægur hlekkur í enduruppbyggingu ferðaþjónustunnar í kjölfar heimsfaraldurs. Dagný Jóhannsdóttir framkvæmdarstjóri Markaðsstofu Suðurlands Markaðsstofur landshlutanna, MAS, ýttu úr vör í síðustu viku samstarfsverkefni sem miðar að því að auðvelda og hvetja enn frekar...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...